Fréttir
Eftirlitsmenn til starfa
29.08.2010
Tveir eftirlitsmenn hafa tekið til starfa við FSu, þeir Magnús Ásgeirsson og William Varadaraj. Þeir munu vinna að því að skólareglum sé fylgt, svo sem að bílum sé ekki lagt ólöglega á lóð skólans og landslögum og skólareglu...
Lesa meira
Evrópska tungumálamappan í DAN102
25.08.2010
Í vetur er fyrirhugað að stíga nýtt skref í innleiðingu Evrópsku tungumálamöppunnar (ETM) í áfanganum DAN102. ETM er þróuð af Evrópuráðinu til að gera þeim sem leggja stund á tungumálanám auðveldara með að fylgjast me...
Lesa meira
Steinastjórnin
24.08.2010
Ný stjórn starfsmannafélagsins, Steinastjórnin, er komin til starfa undir forystu Brynhildar Geirsdóttur. Fyrsta embættisverk stjórnarinnar var að afhenda afmælisgjafir starfsmönnum sem áttu stórafmæli í sumar. Gjafirnar, sem stjó...
Lesa meira
Samið um stækkun Hamars
24.08.2010
Hinn 20. ágúst var samningur undirritaður um viðbyggingu við Hamar, verknámshús FSu. Það voru fulltrúar sveitarfélaga og héraðsnefnda á Suðurlandi sem skrifuðu undir, en fulltrúar ráðuneyta mennta- og fjármála eiga eftir að...
Lesa meira
Moodle í stað Angel
23.08.2010
Meðal nýjunga á þessu hausti er að nú hættir skólinn að nota kennsluumhverfið Angel og tekur þess í stað upp annað kerfi sem nefnist Moodle. Er þetta einkum gert í sparnaðarskyni. Allnokkrir kennarar eru nú þegar hagvanir í n...
Lesa meira
Vel heppnaður nýnemadagur
23.08.2010
Nýnemadagur var haldinn í FSu föstudaginn 20. ágúst. Hér er um nýjung að ræða í FSu sem miðar að því að taka betur á móti nýnemum en áður hefur tíðkast. Eftir að hafa hitt umsjónarkennara sína tók við mikil dagskrá m...
Lesa meira
Fundur með grunnskólakennurum
23.08.2010
Miðvikudaginn 18. ágúst var í FSu haldinn fundur kennara í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði með grunnskólakennurum í þessum greinum á Suðurlandi. Kennarar hverrar greinar skiptust á skoðunum og upplýsingum og í lokin ...
Lesa meira
Kennsla í dagskóla hefst mánudaginn 23. ágúst
12.08.2010
Allir nemendur mæti í skólann kl. 9:00 og eldri nemendur fá stundaskrár afhentar.Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá nánar í tilkynningum hér til hliðar).Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 9:45.Bóksala skólans verðu...
Lesa meira
Nýnemadagur föstudaginn 20. ágúst
12.08.2010
Nýnemar úr grunnskóla mæti í skólann kl. 9:00.Kynning á skólastarfinu í bland við fræðslu og skemmtun. Stundaskrár verða afhentar og bóksala skólans verður opin. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum (sjá ná...
Lesa meira