26.05.2009
Starfsmannafélag FSu stóð fyrir vorgöngu og árshátíð laugardaginn 23. maí. Að þessu sinni var gengið um Fljótshlíðina innanverða undir leiðsögn Lárusar Bragasonar. Hann tíndi ófá gullkorn upp úr Vinstri-græna pokanum sem h...
Lesa meira
26.05.2009
Af þeim 130 nemendum sem brautskráðust sl. föstudag voru 72 stúdentar. Þar af luku 34 námi af Félagsfræðibraut, 20 af Náttúrufræðibraut og 11 viðbótarnámi til stúdentsprófs að loknu starfsnámi. 67 nemendur brautskráðust af
Lesa meira
25.05.2009
Fjórir af kennurum skólans eru nú að láta af störfum fyrir aldurs sakir. Eru það þau Árni Erlingsson, Ester Bergmann Halldórsdóttir, Sigríður Sæland og Skúli Halldórsson. Voru þau leyst út með gjöfum á útskriftinni og kvö...
Lesa meira
25.05.2009
Sigrún Guðný Arndal hlaut viðurkenningu skólanefndar FSu fyrir besta námsárangur í úrskriftarhópnum á þessari önn. Semidux er Arnar Freyr Óskarsson og fengu þau bæði námsstyrk að launum frá hollvarðasamtökum skólans. Að ven...
Lesa meira
25.05.2009
Föstudaginn 22. maí voru 130 nemendur brautskráðir frá FSu. Er þetta fjölmennasti útskriftarhópurinn frá upphafi. Auk hefðbundinna atriða við brautskráningu léku nýstúdentarnir Erla Hezal Duran og Þorbjörg Matthíasdóttir l...
Lesa meira
19.05.2009
Á kennarafundi þriðjudaginn 19. maí voru meðal annars kynntar niðurstöður svokallaðrar GNOK-könnunar (Gæði náms og kennslu) frá því í vor. Þar voru nemendur beðnir að leggja mat á 13 atriði, meðal annars frammistöðu ke...
Lesa meira
19.05.2009
Föstudaginn 15. maí hófst sveinspróf í FSu og stóð fram á sunnudag. Alls voru 19 nemendur sem þreyttu prófið að þessu sinni og stóðust allir þessa raun. Prófstykkið í ár var snúið í tvennum skilningi því allir þurftu að...
Lesa meira
13.05.2009
Þriðjudaginn 12. maí héldu stjórnendur skólans svokallaðan hugarflugsfund með starfsmönnum stofnunarinnar. Er fundurinn liður í hagræðingarátaki sem skólinn tekur þátt í en að því standa menntamálaráðuneytið og ráðgjafar...
Lesa meira
12.05.2009
Fimmtudagskvöldið 21. maí er kór Fjölbrautaskóla Suðurlands með stórtónleika ásamt hljómsveitinni Karma. Tónleikarnir eru haldnir í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í samvinnu við hátíðina Vor í Árborg. Dagskráin sama...
Lesa meira
12.05.2009
Prófum fer nú senn að ljúka í FSu. Þau hafa staðið síðan mánudaginn 4. maí og síðstu prófin verða fimmtudaginn 14. maí. Daginn eftir, föstudaginn 15. maí, taka við sjúkrapróf. Um 15.700 einingar eru lagðar undir á önninn...
Lesa meira