01.04.2009
Nýlega var kennurum í Hamri færð til afnota bifreið frá einum velunnara skólans. Bifreiðinni, sem er fólksbifreið af gerðinni Toyota, er ætlað að vera til taks fyrir ýmislegt snatt og útréttingar á vegum verknámsdeildar, svo og ...
Lesa meira
31.03.2009
Þriðjudaginn 31. mars komu gestir frá franska sendiráðinu í Reykjavík til að kynna nám í Frakklandi. Gestirnir voru sendiráðsstarfsmennirnir Unnur Margrét Arnarsdóttir og Benoît Lehoux. Þau kynntu frönskunemum í efri áfön...
Lesa meira
31.03.2009
Föstudaginn 27. mars síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi. Keppnin sjálf fór fram þriðjudaginn 17. mars og var keppt í þremur aldursflokkum. FSu. þakkar öllum sem þátt tóku ...
Lesa meira
31.03.2009
Þessa síðustu kennsluviku fyrir páska stendur yfir könnun í FSu á gæðum náms og kennslu (skammstafað GNOK). Könnunin er hluti af sjálfsmati skólans og er lögð fyrir í öllum námshópum. Markmiðið er að draga fram það sem v...
Lesa meira
29.03.2009
Íþróttamót FSu í hestaíþróttum var haldið 27. mars í Ölfushöllinni. Úrslit úr forkeppni giltu sem farmiði inn á Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum sem haldið verður 11. apríl í Víðidalnum. Lið FSu skipa: Rakel Natha...
Lesa meira
29.03.2009
Frakkarnir sem nú eru í heimsókn í FSu og nokkrir gestgjafa þeirra fóru til Reykjavíkur og í Bláa lónið á laugardaginn. Þau fóru í Perluna og að Háskóla Íslands þar sem þau skoðuðu minnimerki um franska heimskautafarann, lei...
Lesa meira
27.03.2009
Um tveir tugir þýskunema steðjuðu í Borgarleikhúsið að kvöldi fimmtdagsins 26. mars. Þar sáu þeir hið ágæta verk Friedrichs Dürrenmatt Der Besuch der alten Dame" sem eitt sinn hét á íslensku Sú gamla kemur í heimsókn en...
Lesa meira
27.03.2009
Fimmtudaginn 26. mars fóru nemendur úr BRI172 með kennara sínum í heimsókn í höfuðstöðvar Bridgesambands Íslands ásamt nemendum úr Menntaskóla Kópavogs. Þar sem sett var upp létt keppni undir öruggri stjórn keppnisstjó...
Lesa meira
27.03.2009
Fimmtudaginn 26. mars fóru um 80 nemendur í LKN með 7 kennurum í hina hefðbundnu Menningarferð til Reykjavíkur. Farið var í Alþingi, á Þjóðminjasafnið, í Listasafn Reykjavíkur, á miðbæjar- og Kringlurölt, og loks í Borgarleik...
Lesa meira
27.03.2009
Dagana 27. mars til 3. apríl fáum við í heimsókn 22 menntaskólanemendur og 2 kennara frá Saint Nazaire í Frakklandi. Nemendurnir munu dvelja á heimilum nokkurra nemenda FSu. Á döfinni er að ferðast aðeins um landið og skoða t.d. Re...
Lesa meira