Fréttir
Glæsileg gjöf
30.11.2015
Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi, fyrir hönd FÍR, Félag íslenskra rafvirkja, og Smith og Norland gáfu skólanum nýverið fimm Simens LOGO stýrivélar. Þ...
Lesa meira
Hönnun og umhverfi
29.11.2015
Miðvikudaginn 25.nóvember sl. var haldin svonefnd „GRÆN LOKAHÁTÍГ í sal Odda, aðalbyggingar FSu á Selfossi. Nemendur og kennarar í bóklegu greininni umhverfisfr&a...
Lesa meira
Grikklandsferð
27.11.2015
Í október fóru nemendur FÉLA3MÞ05 (Mannfræði og félagsfræði þróunarlanda) til Grikklands með þrem kennurum FSu. Ástæða þess að Grikkland...
Lesa meira
Glæsileg sýning Vilhelmínu og Rúnars
26.11.2015
Vilhelmína S. Sigurðardóttir og Rúnar Helgi Óskarsson eru nemendur í áfanganum MYND1SA05 og þar hafa þau meðal annars verða að vinna með liti. Á sýningunn...
Lesa meira
Góður árangur frjálsíþróttum
24.11.2015
Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum fóru fram laugardaginn 21. nóvember í Laugardalshöll. En þetta mót er fyrir keppendur 17 ára og yngri. Níu iðkendur ...
Lesa meira
Elísa Dagmar vann með Hello
19.11.2015
Elísa Dagmar Björgvinsdóttir fór með sigur af hólmi í Söngkeppni FSu sem haldin var í Iðu í kvöld. Elísa söng lagið Hello með Adele. Í öðru...
Lesa meira
Heimsókn til Brunavarna Árnessýslu
17.11.2015
Nemendur í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina fóru í heimsókn til Brunavarna Árnessýslu þann 11. nóvember. Á móti okkur tóku brunaeftirlitsmennirnir Hall...
Lesa meira
Mínútu þögn
16.11.2015
Stjórn nemendafélags skólans kom með þá hugmynd strax daginn eftir árásirnar á París að nemendur og kennarar skólans myndu vera með mínútu þö...
Lesa meira
Sérúrræði fyrir próf
16.11.2015
Nemendur athugið! Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í desember geta nú sótt um slíkt hjá náms- og starfsráðgj&ou...
Lesa meira
Búa til barnabók á ensku
11.11.2015
Í ENSK2HC05 eru nemendur að búa til barnabók. Til þess að safna upplýsingum til verksins fóru þau í heimskókn í Prentmet og fengu að sjá hvernig hægt er a...
Lesa meira