Fréttir

Aðgangur að hljóðbókum

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa ...
Lesa meira

Góð gjöf

Í síðustu viku kom Ármann Ægir Magnússon, gjaldkeri í FIT- félagi iðn-og tæknigreina, færandi hendi með sloppa að gjöf í trédeild skólans, fyrir bæði nemendur og kennara.  Þetta er þáttur í ánægjulegu samstarfi þess...
Lesa meira

Íslenskt málfræðitré gróðursett í stofu 202

Íslenska sem annað mál eða ,,Ísan" svokallaða, hefur gengið í endurnýjun lífdaga á nýrri önn. Áfangarnir, fimm talsins, eru nú kenndir samtímis í sömu stofunni og er nemendum skipt í hópa. Önninni er skipt í þrjá þætti...
Lesa meira

Þjóðlegur bóndadagur

Starfsfólk FSu gerði sér glaðan dag í upphafi Þorra á bóndadaginn og mættu þjóðlega klæddir til vinnu, sumir í lopa, sumir í húfu og enn aðrir í gúmmítúttum og lopasokkum. Boðið var upp á sviðakjamma, rófustöppu og anna
Lesa meira

Fréttir af skólahaldi á Litla-Hrauni

Eftir niðurskurð á fjármagni til skólahalds á Litla-Hrauni á undanförnum önnum virðist nú rofa til. Verið er að endurnýja tölvukost skólans þar og eru fjórar nýjar tölvur í pöntun auk þess sem settur var upp langþráðu...
Lesa meira

FSu í sjónvarpið

Gettu betur lið FSu er komið í 8-liða úrslit keppninnar eftir sigur á Starfsmenntabrautinni á Hvanneyri með 11 stigum gegn 6. 8- liða úrslitin fara fram í sjónvarpinu í febrúar og mars. Lið FSu skipa þeir Eyþór Heimisson, Gísl...
Lesa meira

Gott eftirlit

Hluti af ómissandi starfsliði FSu eru eftirlitsmennirnir sem fylgjast með á göngum skólans, ræða við nemendur um það sem má betur fara, passa að menn fari ekki inn á útiskóm, gangi vel um, leggi bílum á rétta staði og vara m...
Lesa meira

Stuð á starfsbraut

Tónlistarhópur starfsbrautar brá sér á leik í dag og greip í hljóðfærin í kennslurými Tónsmiðju Suðurlands. Eyrún Jónasdóttir, tónlistarkennari sagði að nemendur hefðu leikið við hvern sinn fingur og fengið mikla útrá...
Lesa meira

Góð byrjun í Gettu betur

Gettu betur lið FSu er komið áfram í seinni umferð keppninnar eftir öruggan sigur á Fjölbrautaskóla Snæfellsness sem fór fram þriðjudaginn 17. janúar. Lið FSu skipa þeir Eyþór Heimisson, Gísli Þór Axelsson og Gunnlaugur Bja...
Lesa meira

Námskeið og kynning á náms- og starfsráðgjöf FSu

Miðvikudaginn 11.janúar var kynning á þjónustu náms-og starfsráðgjafa fyrir nýja nemendur. Kynningin fór fram í fundargati í umsjón Álfhildar og Eyvindar náms-og starfsráðgjafa. Sama dag  var fyrsta námskeiðið í námskeiðar...
Lesa meira