Fréttir

Gleðileg jól!

Starfsfólk Fjölbrautaskóla Suðurlands sendir nemendum, aðstandendum og öðrum Sunnlendingum hugheilar jóla og nýársóskir með kærri þökk fyrir samstarfið &aacut...
Lesa meira

Upphaf vorannar 2016

Skrifstofa skólans verður lokuð 23. desember. Skrifstofa skólans opnar á nýju ári mánudaginn 4. janúar kl. 9. Inna opnar kl. 9:00 þriðjudaginn 5. Janúar og þá ...
Lesa meira

Brautskráning haust 2015

Halldóra Íris Magnúsdóttir er dúx FSu á haustönn 2015.  116 nemendur brautskráðust laugardaginn 19. desember, þar af voru 109 sem luku stúdentsprófi. 19 nemendur lu...
Lesa meira

Haustannarlok 2015

Fimmtudaginn 17. desember, er prófsýning kl.12.30 -14.00. Nemendur eru hvattir til að hitta kennara, skoða prófin sín og sækja verkefni. Á sama tíma tekur bóksalan á móti...
Lesa meira

Jólalegt í FSu

Það hefur verið sannkölluð jólastemning hjá starfsfólki FSu í desember. Kaffistofa kennara hefur verið skreytt hátt og lágt af starfsmönnum fæddum í nóve...
Lesa meira

Tilkynning vegna sjúkraprófs

Ágætu nemendur Þeir sem misstu af prófum í neðantöldum áföngum vegna ófærðar eða veikinda þriðjudaginn 8. desember taka sjúkrapróf mánudagin...
Lesa meira

Tilkynning

Til nemenda FSu Próf verða samkvæmt áætlun á morgun þriðjudaginn 8. desember.  Komist nemendur ekki í skólann vegna ófærðar hafa þeir samband við skrifs...
Lesa meira

Bangsímon í fleirtölu í heimsókn

Skólinn fylltist af dansandi böngsum, nánar tiltekið Bangsímon böngsum föstudaginn 4. desember. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi &aac...
Lesa meira

Kórfréttir

Kór FSu hóf vetrarstarfið með því að skella sér  í skautaferð í Egilshöll í Reykjavík.  Ferðin var feikna skemmtileg og sýndu nemendur og kenna...
Lesa meira

Áhugaverður fyrirlestur

Í FÉLA3RS05 (Réttindi og samfélag) er ýmislegt fróðlegt tekið fyrir. Í byrjun nóvember kom Elín Esther Magnúsdóttir með fyrirlestur um trans, kynvitund, kynhl...
Lesa meira