01.05.2011
Nú hefur aðstaðan í útileldhúsi skólans batnað til muna. Sigurður Grímsson og nemendur hans í málmsmíði smíðuðu á dögunum eins konar hlóðaeldavél, fjórfót með stórri götóttri plötu sem hangir í keðju þannig að au...
Lesa meira
28.04.2011
Miðvikudaginn 27. apríl, fyrsta skóladag eftir páskaleyfi, var haldin minningarathöfn um Ólaf Odd Marteinsson nemanda við skólann sem lést í umferðarslysi 15. apríl sl. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson flutti minningarorð við athöfni...
Lesa meira
27.04.2011
Fimmtudaginn 14. apríl fór fram Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar í Háskólanum í Reykjavík. Þar fengu 11 fyrirtæki tækifæri til að kynna sig fyrir framan fullan sal af fólki og dómnefnd. Í dómnefnd sátu Hildur Kristmun...
Lesa meira
15.04.2011
Páskaleyfi verður frá 15. apríl til 26. apríl. Kennsla hefst 27. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. apríl til kl. 13 þriðjudaginn 26. apríl.
Gleðilega páska
Lesa meira
15.04.2011
Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 14. apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs. Ráðið verður þannig skipað: Formaður er Karen Óskarsdóttir, ritari Margrét Harpa Jónsdóttir, gjaldkeri Sindri Snær Bjarnason, formaður ...
Lesa meira
15.04.2011
Hópur nema af hestamennskubrautinni við FSu heimsótti Hólaskóla miðvikudaginn 13. apríl með kennara sínum. Erindið er að skoða sig um á Hólastað og kynna sér starfsemi skólans, þó fyrst og fremst hestafræðideildina. Sjá ná...
Lesa meira
15.04.2011
Ein af skólahljómsveitunum, The Assassin of a Beautiful Brunette, hélt örtónleika í Odda fimmtudaginn 14. apríl. Hljómsveitin var að vekja athygli á tónleikum sem hún heldur ásamt annarri sveit, Agent Fresco, á Selfossi föstudaginn ...
Lesa meira
13.04.2011
Í tilefni bókasafnsdagsins 14. apríl stendur nú yfir sýning í stiga Jónasar á íslenskum ljóðum sem fjalla um páskana. Bókasafnsdagurinn er haldinn að frumkvæði Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi...
Lesa meira
13.04.2011
Það er ekki slegið slöku við æfingar hjá Tapsárum Flóamönnum enda styttist í mikilvægustu keppni ársins, einvígið við Hyski Höskuldar sem háð verður í Mýrdalnum, höfuðvígi Fagradalsættarinnar, þann 21. maí næstkoma...
Lesa meira
13.04.2011
Eins og frá var sagt hér fyrr á önninni þá kom þýska sendiherrafrúin í heimsókn hingað á skólann, hún Gabriele Sausen, til að kynnast störfum þýskudeildarinnar og heimsótti hún meðal annars ÞÝS-303,403 og 503. Síðastli
Lesa meira