Fréttir

Útieldhúsið dafnar

Nú hefur aðstaðan í útileldhúsi skólans batnað til muna. Sigurður Grímsson og nemendur hans í málmsmíði smíðuðu á dögunum eins konar hlóðaeldavél, fjórfót með stórri götóttri plötu sem hangir í keðju þannig að au...
Lesa meira

Ólafs Odds minnst

Miðvikudaginn 27. apríl, fyrsta skóladag eftir páskaleyfi, var haldin minningarathöfn um Ólaf Odd Marteinsson nemanda við skólann sem lést í umferðarslysi 15. apríl sl. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson flutti minningarorð við athöfni...
Lesa meira

Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar

Fimmtudaginn 14. apríl fór fram Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar í Háskólanum í Reykjavík.  Þar fengu 11 fyrirtæki tækifæri til að kynna sig fyrir framan fullan sal af fólki og dómnefnd.  Í dómnefnd sátu Hildur Kristmun...
Lesa meira

Páskafríííííí

Páskaleyfi verður frá 15. apríl til 26. apríl. Kennsla hefst 27. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. apríl til kl. 13 þriðjudaginn 26. apríl. Gleðilega páska
Lesa meira

Nýtt nemendaráð

Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 14. apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs. Ráðið verður þannig skipað: Formaður er Karen Óskarsdóttir, ritari Margrét Harpa Jónsdóttir, gjaldkeri Sindri Snær Bjarnason, formaður ...
Lesa meira

Heimsókn í Hólaskóla

Hópur nema af hestamennskubrautinni við FSu heimsótti Hólaskóla miðvikudaginn 13. apríl með kennara sínum. Erindið er að skoða sig um á Hólastað og kynna sér starfsemi skólans, þó fyrst og fremst hestafræðideildina. Sjá ná...
Lesa meira

Örtónleikar í Odda

Ein af skólahljómsveitunum, The Assassin of a Beautiful Brunette, hélt örtónleika í Odda fimmtudaginn 14. apríl. Hljómsveitin var að vekja athygli á tónleikum sem hún heldur ásamt annarri sveit, Agent Fresco, á Selfossi föstudaginn ...
Lesa meira

Páskasýning á bókasafninu

Í tilefni bókasafnsdagsins 14. apríl stendur nú yfir sýning í stiga Jónasar á íslenskum ljóðum sem fjalla um páskana. Bókasafnsdagurinn er haldinn að frumkvæði Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi...
Lesa meira

Tapsárir Flóamenn við æfingar

Það er ekki slegið slöku við æfingar hjá Tapsárum Flóamönnum enda styttist í mikilvægustu keppni ársins, einvígið við Hyski Höskuldar sem háð verður í Mýrdalnum, höfuðvígi Fagradalsættarinnar,  þann 21. maí næstkoma...
Lesa meira

Reise, Reise...

Eins og frá var sagt hér fyrr á önninni þá kom þýska sendiherrafrúin í heimsókn hingað á skólann, hún Gabriele Sausen, til að kynnast störfum þýskudeildarinnar og heimsótti hún meðal annars ÞÝS-303,403 og 503. Síðastli
Lesa meira