27.02.2015
Liðið Minions (litlu gullu kallarnir úr teiknimyndinni Despicable Me) sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir...
Lesa meira
24.02.2015
Næstu þrjá daga verður hefðbundið skólastarf brotið upp þegar Kátir dagar og Flóafár fara fram. Á Kátum dögum verður fjölbreytt dagskrá í boði með allskonar viðburðum, fyrirlestrum, námskeiðum og skemmtilegheitum sem nemend...
Lesa meira
20.02.2015
FSu unglingaflokkur karla í körfuknattleik keppir til úrslita við lið Njarvíkur í bikarkeppni KKÍ, sunnudaginn 22. febrúar í Laugardalshöll.
Lið FSu komst í úrslit með sigri á liði Hauka í undanúrslitaleik sl. miðvikudag 96-8...
Lesa meira
19.02.2015
Nemendur í lífsleikni voru með fróðlega og fjölbreytta kynningu á áhugamálum sínum sl. föstudag. Þeir skiptu sér í nokkra hópa eftir áhugasviði og útbjó hver hópur sýningarbás um sitt viðfangsefni. Básarnir voru líflegir, ...
Lesa meira
15.02.2015
Febrúar er kærleiksmánuður í FSu. Í vikunni var haldinn kærleiksdagur þar sem nemendur bjuggu til kærleiksrík og uppörvandi setningar sem hengdar voru víðsvegar um skólann, kærleiksrík tónlist ómaði og kórfélagar seldu vöfflu...
Lesa meira
12.02.2015
Nemendur á sjúkraliðabraut voru nýlega með umræðutíma í öldrunarhjúkrun og notuðu um leið tækifærið og komu með kaffi og meðlæti að heiman.Umræðan snerist um öldrunarstefnur og umfjöllun fjölmiðlan nýverið um aðbúnað...
Lesa meira
09.02.2015
Einn Sunnlendingur var meðal verðlaunahafa á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem haldin var nýlega.Þar fékk Selfyssingurinn Jón Steingrímur Kjartansson frá Vaðnesi í Grímsnesi silfurverðlaun nýsveina í húsa...
Lesa meira
06.02.2015
Nemendur í grunnnámi ferða- og matvælagreina buðu gestum í tveggja rétta veislumat í vikunni.
Markmið með veislunni voru fjölþætt, allt frá skipulagningu, samsetningu tveggja rétta, innkaupum, matreiðslu og fleira. Veislan var fyr...
Lesa meira
05.02.2015
Aukaakstur vegna árshátíðar FSU - 6. febrúar
72 frá Flúðum
73 frá flúðum
74 frá Þorlákshöfn
51 frá Hvolsvelli
51 frá Hveragerði
08:56
08:37
08:54
08:44
09:16
Á morgun, f
Lesa meira
03.02.2015
HÁR1S2/HÁR3S2 er skemmtilegur valáfangi þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið. Í vetur velja nemendur einn kennara í mánuði og breyta úliti hans. Lögð verður áhersla á að nemendur kynnist mikilvægi þ...
Lesa meira