Fréttir

Óvænt heimsókn

Óvænta gesti bar að garði í skólanum í vikunni þegar þrír háskólanemar, þeir Alexander Sahm, Justus Pfeifer og Simon Ebener Holscher  frá Düsseldorf  ákváðu að koma í heimsókn. Þeir hafa verið að ferðast um landið und...
Lesa meira

Nýir kennarar hefja störf

Tíu nýir kennarar hófu störf á haustönn. Fundur var haldinn með nýjum kennurum 15. ágúst þar sem stjórnendur, tölvuþjónusta o.fl. kynntu ýmis mikilvæg atriði sem að skólahaldinu snúa. Nýju kennararnir stilltu sér upp í my...
Lesa meira

Happdrætti kórs FSu

Dregið hefur verið í happdrætti Kórs FSu Eftirtaldir vinningshöfum er óskað til hamingju og munu vinningar verða afhentir að lokinni för kórsins til Parísar.:1.     Sigríður Eva Guðmundsdóttir – Hestaferð fyrir 4 hjá Kálfhol...
Lesa meira

Kórinn á ferð og flugi

Kór FSu lagði af stað í ferðalag til Parísar þriðjudaginn 23. ágúst. Kórinn tekur þátt í tónlistarhátíð þar sem tónlistarhópar víðsvegar að koma fram.Þar má nefna hópa frá Rússlandi, Rúmeníu, Póllandi, Eistlandi og ...
Lesa meira

Skólinn í okkar höndum skólaárið 2011-2012

Undirbúningur fyrir Skólann í okkar höndum fyrir skólaárið 2011-2012 er hafinn. Sem fyrr verður lögð áhersla á að vinna í meginþáttum verkefnisins: Olweus gegn einelti og andfélagslegu atferli, dagamun og skólabrag og nú bætist...
Lesa meira

Skólastarf hafið

Skólastarf hófst af fullum krafti 18.ágúst þegar kennarar mættu til starfa til að undirbúa kennslu vetrarins. Um 230 nýnemar fengu svo forskot á sæluna og tóku þátt í nýnemadegi í byrjun vikunnar þar sem þeir fóru í stöð...
Lesa meira

Upphaf skólastarfs á haustönn 2011

Mánudagur 22. ágúst: Nýnemadagur: Dagurinn er ætlaður fyrir nemendur sem eru að koma beint úr grunnskóla. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum. (Sjá upplýsingar um rútuferðir hér til hliðar) 09:00  Nýnemar mæta til ums...
Lesa meira