01.12.2010
Sunnudaginn 19. desember mun Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands halda jólatónleika í sal skólans. Einsöngvari með kórnum verður Hlín Pétursdóttir sópransöngkona og trompetleikari Ása Berglind Hjálmarsdóttir. Aðrir hljóðfæralei...
Lesa meira
01.12.2010
Prófatími haustannar hófst í FSu miðvikudaginn 1. desember. Prófin standa til 9. desember og daginn eftir eru sjúkrapróf. Afhending einkunna og prófsýning verður 14. desember og brautskráning þann 17. Sjá nánar á próftöflu.
Lesa meira
29.11.2010
Sumum brá í brún um níuleytið föstudaginn 26. nóvember þegar hávær mörgæsaflokkur ruddist inn í skólann og truflaði hefðbundið skólastarf. Hvað var á seyði? Voru gróðurhúsaáhrifin orðin svona alvarleg? Mörgum létti hi...
Lesa meira
28.11.2010
Nýjar umsóknir um skólavist skulu berast skólanum með rafrænum hætti. Slóðin er http://www.menntagatt.is/innritun.
Lesa meira
26.11.2010
Nemendafélag FSu hefur ekki látið sitt eftir liggja í jólaundirbúningi þetta árið. Jólaskreytingum var komið upp í skólanum um síðustu helgi, og í miðvikudagshléinu í vikunni bauð NFSu upp á kakó og kruðirí í miðrými O...
Lesa meira
25.11.2010
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert er til siðs að gera sér dagamun í FSu sem íslenskukennarar skólans hafa umsjón með. Frá því að þessi siður var tekinn upp hafa ýmsar uppákomur farið fram í miðrými skólans se...
Lesa meira
25.11.2010
Nemendur úr grunndeild rafiðna voru á dögunum fengnir til að sjá um raftengingar á kofum í svonefndum Jólagarði sem verið er að koma upp í Tryggvagarði á Selfossi. Á myndinni eru þau Davíð Guðmundsson, Þórdís Björnsdó...
Lesa meira
23.11.2010
Körfuknattleikslið FSu sigraði Skallagrím frá Borgarnesi á föstudagskvöldið í Iðu. Lokatölur urðu 87:70. Nánar á karfan.is.
Lesa meira
22.11.2010
Miðvikudaginn 17. nóvember komu gestir í FSu frá Lýðheilsustöð. Þetta voru þau Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri Heilsueflandi skóla og Bryndís Elfa Gunnarsdóttir næringarfræðingur. Þau sátu fund með stjórnendum og...
Lesa meira
22.11.2010
Sýning á málverkum Margrétar Jónsdóttur er nú í gangi á Bollastöðum. Margrét er fædd 2. nóvember 1953 og uppalin á Selfossi. Hún hefur unnið sem sjúkraliði síðan 1973. Hún hefur víða komið við í handverki svo sem k...
Lesa meira