Fréttir
Músíkfestival
01.10.2010
Þessa viku (39. viku) hefur staðið yfir tónlistarhátíð (músíkfestival) í skólanum á vegum skemmtinefndar NFSu. Allnokkrir tónlistarmenn hafa troðið upp í miðrýminu í frímínútum og hádegishléum þessa daga og skemmt viðst...
Lesa meira
Indversk matargerðarlist kynnt
01.10.2010
Mánudaginn 27. september komu gestakennarar í matreiðsluáfangann í FSu. Það voru William Varadaraj, sem starfar við skólann þó á öðru sviði sé, og Mercy kona hans. Þau kynntu indverska matargerð og stýrðu nemendum inn í v
Lesa meira
Skerpt á myndlistinni
28.09.2010
Elísabet myndlistarkennari sótti nýlega námskeið í Myndlistarskóla Kópavogs. Deildist námskeiðið á tvær helgar, dagana 13. og 14. ágúst og 17. og 18. september. Markmið námskeiðsins var að skerpa á undirstöðuþáttum mynd...
Lesa meira
Fagmennska og fjör
26.09.2010
Föstudaginn 24. september var ráðstefnan Fagmennska og fjör haldin í Tryggvaskála. Kennslu lauk kl. 12:20 þennan dag og ráðstefnan hófst laust fyrir klukkan 13. Flutt voru þrettán erindi um ýmislegt er lýtur að kennslu og kenn...
Lesa meira
Námskeið um kennsluaðferðir
22.09.2010
Fjórar stöllur úr íslenskudeild, þær Katrín, Bryndís, Guðbjörg Dóra og Rósa Marta, fóru á námskeið um nýjar kennsluaðferðir sem var haldið á hótel Glym í Hvalfirði helgina 17.-18. sept. Námskeiðið var afar lærdómsrí...
Lesa meira
Tungumálarefill kominn upp
20.09.2010
Evrópska tungumáladaginn, sem haldinn er 26. september árlega, ber upp á sunnudag að þessu sinni. Því kom upp sú hugmynd meðal tungumálakennara FSu að vera vikuna á undan með einhvers konar uppákomu í tilefni af þessum degi ...
Lesa meira
Skilningur eykst á sjálfsmati
17.09.2010
Undanfarin ár hefur FSu haldið úti sjálfsmatsverkefni þar sem markmiðið er að bæta skólastarfið. Reglulega eru kennarafundir haldnir í þessu samband og var einn slíkur í vikunni. Á sjálfsmatsfundum eru settar fram fullyrðingar ...
Lesa meira
Stöðvum einelti strax
15.09.2010
Fundaherferð gegn einelti var hleypt af stokkunum 14. sept. í Sunnulækjarskóla á Selfossi en sambærilegir fundir verða um allt land næstu vikurnar. Heimili og skóli á heiðurinn af herferðinni en að fundinum koma einnig Liðsmenn ...
Lesa meira
Karlavígin að falla?
12.09.2010
Örfáar stúlkur hafa hingað til stundað námi í verknámsgreinunum í Hamri, þ.e. málmiðn, rafiðn og byggingagreinum, og lengi vel einokuðu strákarnir rafiðnadeildina. Þetta virðist eitthvað vera að breytast því nú er ein stú...
Lesa meira
Rödd úr ráðuneyti
12.09.2010
Þórir Ólafsson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og fyrrum skóalmeistari kom á kennarafund miðvikudaginn 8. september. Þar ræddi hann meðal annars um reynslu af gildandi innritunarreglum í framhaldsskóla, sem hann taldi í me...
Lesa meira