Fréttir
Áfangamessa - fjölbreytni í fyrirrúmi
06.10.2017
Í vikunni var haldin svokölluð "áfangamessa". Þar kynntu kennarar námsgreinar á áfanga sem verða í boði á næstu önn og þannig geta nemendur betur áttað sig á því fjölbreytta námsvali sem er í boði við skólann. Valdagur er 18. október.
Lesa meira
Rokksmiðja í FSu
03.10.2017
À haustönn hefur verid bođiđ uppà samspilsàfanga vid FSu eða Rokksmiðju eins og það er kallað. Í smiðjunni æfa þrjàr hljòmsveitir af kappi í hverri viku. Þarna er á ferðinni afar efnilegt tònlistarfòlk sem à framtìdina fyrir sèr. Kennari er Örlygur Atli Guðmundsson.
Lesa meira
Námskeið í upprúlli, túberingu og úrgreiðslu
03.10.2017
Á dögunum mættu nemendur á sjúkraliðabraut í hárdeildina á örnámskeið í hárgreiðslu
Lesa meira