Fréttir
Paprikutilraunir á Reykjum fara vel af stað
05.11.2024
Starfsmenn Garðyrkjuskólans/FSu á Reykjum hafa í haust unnið að uppsetningu athugunar í tilraunahúsi garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi þar sem leitast er við að fá upplýsingar um hentugt lýsingarmagn í vetrarræktun papriku í íslenskum gróðurhúsum. Að tilrauninni koma nokkrir aðilar, Rannsóknarmiðstöð landbúnaðarins (RML), Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) og Búgreinadeild garðyrkjubænda hjá Bændasamtökunum. Íslenskir paprikuræktendur áttu frumkvæði að verkefninu.
Lesa meira
Samstarf við Gastec og Fossvélar
04.11.2024
Vélvirkjadeild skólans er í góðu samtarfi við Gastec og Fossvélar varðandi vinnufatnað og verkfærapakka.
Lesa meira