21.01.2009
Kór FSu hélt opna æfingu í miðrýminu á mánudaginn var. Einsöngvarar voru Karítas Harpa, Arna Lára og Unnur Ósk. Meira af kórstarfinu síðar.
Lesa meira
21.01.2009
Mánudaginn 19. janúar fóru nemendur og kennari í frönsku 403 og 513 í bíóferð til Reykjavíkur. Fyrir valinu varð myndir Entre les murs (Skólabekkurinn), opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir.
Lesa meira
20.01.2009
Dagana 23.26. janúar 2009 stendur Fuglavernd fyrir garðfuglaskoðun, sem er einn hinna árvissu viðburða í starfi félagsins. Landsmenn eru hvattir til þess að taka þátt í garðfuglaskoðun 2009, sérstaklega þeir sem gefa fuglum...
Lesa meira
20.01.2009
Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands er nú að hefja kynningarátak í framhaldsskólum. Áhersla verður lögð á að kynna nám í líffræði við HÍ.
Næstkomandi fimmtudag 22. jan. kl. 10 12.30 verður kynning í FSu...
Lesa meira
19.01.2009
Lið Kvennaskólans í Reykjavík verður næsti mótherji FSu í spurningakeppni framhaldsskólanna. Viðureignin verður á Rás 2 næstkomandi fimmtudag, 22. janúar, kl. 19:30. Nánar á gettubetur.is.
Lesa meira
19.01.2009
FSu sigraði Skallagrím 77:63 í Borgarnesi á mánudagskvöldið. Þar með komust okkar menn úr fallsæti, eru með 10 stig eins og Stjarnan og ÍR í 8.-10. sæti deildarinnar.
Lesa meira
19.01.2009
Föstudaginn 16. janúar fóru nememendur og kennari í Frumkvöðlafræði (VIÐ133) á SPARKIÐ sem er upphafsfundur Fyrirtækjasmiðjunnar. Þar kynntu Ungir frumkvöðlar Fyrirtækjasmiðjuna. Svafa Grönfeldt rektor HR ávarpaði nemendur, ...
Lesa meira
19.01.2009
Fimmtudagskvöldið 15. janúar fóru nemendur og kennari í íslensku 643 í leikhúsferð. Fyrir valinu varð sýning Leikfélags Kópavogs á Skugga-Sveini. Hér er um að ræða nýstárlega leikgerð á þessu þjóðlega verki, í kúrekast
Lesa meira
16.01.2009
Dagana 19.-25. janúar fer fram 2. umferð í heilsueflingu framhaldsskóla. Að þessu sinni eiga nemendur skólanna að flykkjast í sund.
Þetta fer þannig fram að nemendur FSu geta fengið sundkort í hendur frá forsvarsmönnum nemen...
Lesa meira
15.01.2009
FSu tapaði fyrir Tindastóli á heimavelli á fimmtudagskvöldið, 69:77. Leikurinn var hnífjafn þar til í þriðja leikhluta að gestirnir sigu framúr og sigruðu nokkuð örugglega.
Lesa meira