Fréttir

Stuð í StarFSu

Mikil gróska og gleði einkennir starf Starfsmannafélags FSu og margt á döfinni þar.      7. febrúar nk. er stefnt að hinum árvissa Alviðrudegi. Þá safnast starfsmenn skólans saman í Alviðru í Ölfusi, fræðast um valið efni...
Lesa meira

Karfa: Leikur í kvöld

Í kvöld spilar FSu við Tindastól í Iðu. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Lesa meira

FSu áfram

FSu sigraði Hraðbraut í fyrstu umferð Gettu betur á mánudagskvöldið með 16 stigum gegn 10. Staðan eftir hraðaspurningar var 10-7 fyrir FSu. Liðið er því komið í 2. umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2.
Lesa meira

Karfa: FSu vann

   Körfuboltalið FSu sigraði Njarðvíkinga á útivelli á föstudaginn, með 83 stigum gegn 82.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Kennsla hófst á vorönn fimmtudaginn 8. janúar. Eru nemendur nú fleiri en verið hafa áður á vorönn.
Lesa meira

Aðgangsorð

Sú breyting hefur orðið á tölvuaðgangi í FSu að sama lykilorð gengur nú inn á Innu, Angel og staðarnetið í skólanum.
Lesa meira

Nýr vefur FSu

Nýr vefur skólans var tekinn í notkun 5. janúar. Öll vinna við uppfærslu og viðhald þessa nýja vefs á að vera auðveldari en þess fyrri.Mikil vinna liggur í nýja vefnum, en hann er alfarið unninn af starfsmönnum skólan...
Lesa meira

Brautskráning

  Brautskráning: 71 nemandi brautskráðistFöstudaginn 19. desember brautskráðist 71 nemandi frá skólanum, þar af voru stúdentar 44. Eftirfarandi brautskráðust frá FSu:  
Lesa meira

Gettu betur: FSu keppir 12. janúar við Hraðbraut

Búið er að draga saman lið í spurningakeppninni „Gettu betur“. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands keppir við Menntaskólann Hraðbraut mánudaginn 12. janúar kl. 20:30. 
Lesa meira

Kennsla hefst 8. janúar

Kennsla hefst aftur 8. janúar og eiga nemendur að mæta kl. 9.00 þann dag. Eftir skólasetningu og stuttan umsjónartíma hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 9:55.
Lesa meira