Fréttir
Nýr vefur og kynningarrit um nýjar námsskrár
12.04.2013
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólaba...
Lesa meira
Þverfagleg samvinna í skapandi greinum
10.04.2013
Á vorönn fór fram spennandi þverfagleg samvinna milli þriggja áfanga á sviði skapandi greina. Áfanginn LEK103 Leiklist, í umsjón og kennslu Guðfinnu Gunnars. setti upp tvö leikrit, Perfect og Tjaldið. Nemendur í áfanganum THL113...
Lesa meira
Gjöf til bókasafnsins
06.04.2013
Bókasafni Fjölbrautaskóla Suðurlands barst góð gjöf nú í vikunni frá Ólafi Th. Ólafssyni, fyrrum kennara við skólann. Um er að ræða innbundið heildarsafn blaðsins Harmoníkan, blað harmoníkuunnandans, sem út kom á árunum 19...
Lesa meira
Páskafrí í FSu
24.03.2013
Páskaleyfi verður frá 22.mars til 2. apríl. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 3. apríl kl. 8.15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 22. mars og opnar aftur kl. 9.00 þriðjudaginn 2. apríl.
Gleðilega páska
Lesa meira
Aragrúi í 3. sæti Músíktilrauna
23.03.2013
Hljómsveitin Aragrúi, sem skipuð er nemendum skólans, varð í 3. sæti Músíktilrauna 2013. Keppnin, sem fór fram í Hörpunni laugardaginn 23.mars, var æsispennandi og barmafull af hæfileikaríku tónlistarfólki. Önnur sunnlensk hljóm...
Lesa meira
Menningarferð í lífsleikni
22.03.2013
Fimmtudaginn 14. mars fóru 123 nemendur og 8 kennarar í hina hefðbundnu menningarferð í Lífsleikni. Lagt var upp frá FSu kl. 12 á hádegi á þremur grænum rútum frá Tyrfingssyni. Haldið var í miðbæ Reykjavíkur. Þar dreifðist hó...
Lesa meira
Hönnunarnemar í FSu í vettvangsferð
22.03.2013
Nemendur og kennarar í Textíldeild fóru í vettvangsferð í Borgarleikhúsið, í textílfyrirtæki og á vettvang höfuðborgartískunnar á Íslandi, miðvikudaginn 13.mars.
Meðfylgjandi mynd sýnir Elmu búningahönnuð taka á móti h
Lesa meira
Opið hús í Votmúla
18.03.2013
Þriðjudaginn 19. mars verður opið hús í Votmúla frá kl: 17:00 - 19:00. Þar munu nemendur af hestabraut í REM203, kynna námsefnið og sýna listir sínar.
Að lokinni sýningu bjóða nemendur upp á kaffihlaðborð. Allir velkomnir !
Lesa meira
Frönskunemendur í París
18.03.2013
Dagana 7.-11. mars dvaldi fríður hópur frönskunema í París. Með í för voru 2 frönskukennarar: Vera Ósk Valgarðsdóttir og Hrefna Clausen. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast hinni rómuðu höfuðborg Frakklands og anda að sér fra...
Lesa meira
Glæsilegur árangur í þýskuþraut
18.03.2013
Árleg landskeppni framhaldsskólanema í þýsku, svokölluð Þýskuþraut, var haldin 27. febrúar sl. Af 61 þátttakanda úr átta skólum voru þrír frá FSu. Einn þeirra, Gísli Þór Axelsson, náði öðru sæti með 86 stig af 100 ...
Lesa meira