08.11.2013
Starfsfólk skólans fékk tækifæri til fá fræðslu hjá samstarfsfólki sínu í vikunni. Þá stóð fagráð skólans fyrir örnámskeiðum sem stýrt var af starfsfólki innan FSu. Starfsfólk var hvatt til að prófa eitthvað sem það h...
Lesa meira
06.11.2013
Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð í eftirfarandi tungumálum:
Danska/Danish (6 einingar/10 fein*), þri. 3. des.kl. 16:00.
Enska/English (9 einingar/15 fein*), mið....
Lesa meira
05.11.2013
Við viljum minna á að nú er hægt að sækja um sérstakar prófaðstæður í lokaprófum í desember hjá okkur náms- og starfsráðgjöfum.
Síðasti dagur til að sækja um er föstudagurinn 15.nóvember.
Í fyrsta lagi er hægt er að ...
Lesa meira
04.11.2013
Lið FSu komst áfram í framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, Boxinu, í liðinni viku. Háskólinn í Reykjavík, Samtök Iðnaðarins og Samband íslenskra framhaldsskólanema standa fyrir keppninni, en markmiðið með henni er að kynna og ve...
Lesa meira
01.11.2013
Þann 17. október til 22. október sl. fór 19 manna hópur spænskunemenda ásamt kennurum sínum, þeim Gunnþórunni Klöru Sveinsdóttur og Sigursveini Má Sigurðssyni, í menningarferð til Spánar. Farið var til Granada og Málaga í Anda...
Lesa meira
01.11.2013
Góðgerðardagar voru gerðir upp með viðhöfn á miðvikudag, þegar fulltrúi Unicef á Íslandi tók við 500.000 krónum sem nemendur söfnuðu með áheitum, happdrættismiðasölu og fleira. Allt féð mun renna til hjálparstarfs Unicef ...
Lesa meira
30.10.2013
Hönnunaráfanginn THL136 Textílhönnun lauk tímabilinu Aðferðir og hönnun með því að halda svonefnda Ullarviku sl. viku. Báðir kennarar áfangans voru með nemendum allan tímann, þar sem valin var íslensk ull eða merínó ull,...
Lesa meira
30.10.2013
Í kvöld stendur foreldraaráð FSu fyrir fyrirlestri og fræðslu um netnotkun ungmenna í sal skólans kl. 20. Guðberg Jónsson frá SAFT (samfélag, fjölskylda og tækni) fjallar um tölvuheima og þá þætti varðandi netnotkun sem foreldr...
Lesa meira
27.10.2013
FSu er þátttakandi í Comeniusarverkefninu Sustainable Islands (SUSI) sem gengur út á það rýna í þrjár grunnstoðir sjálfbærni hjá mismundandi eyjasamfélögum þ.e. samfélagið, efnahaginn og umhverfið. Verkefnið stendur yfir
Lesa meira
24.10.2013
Miðvikudaginn 30. október nk. kl. 20.00, mun Foreldraráð FSu standa fyrir fyrirlestri og fræðslu um netnotkun ungmenna.
Það er Guðberg Jónsson frá SAFT sem leiðir okkur um völundarhús Netsins. Guðberg mun koma inn á þá ...
Lesa meira