Fréttir

Námskeið í rafiðnadeild

Á Kátum dögum voru haldin tvö námskeið fyrir nemendur í grunndeild rafiðna; annars vegar að setja endabúnað á háspennustrengi og hins vegar að setja saman ljóðsleiðara. Um kennsluna sá Friðrik Jósefsson sem á árum áður kenn...
Lesa meira

Meiri hestamennska

Á þessari önn er haldið úti nýjum áfanga í reiðmennsku á hestamennskubrautinni við FSu, REM501. Með áfanganum er hafinn undirbúningur að því að þróa nám og kennslu á þriðja ári í reiðmennsku og hestamennsku. Stefnt er a
Lesa meira

Námskeið í raunfærnimati

Agnes Ósk og Anna Fríða náms- og starfsráðgjafar sóttu í síðustu viku tveggja daga þjálfun í svokölluðu raunfærnimati, en það snýst meðal annars um að meta starfsreynslu og þekkingu fólks á vinnumarkaði til eininga í skó...
Lesa meira

Tap í körfunni

FSu tapaði naumlega fyrir ÍR á útivelli á sunnudagskvöldið, 80:83. Næstu leikir eru gegn Grindavík á útivelli nk. föstudag og sunnudaginn 8. mars gegn Stjörnunni í Iðu.
Lesa meira