Fréttir

Fordómaverkefni kynnt

Miðvikudaginn 11. mars fór alþjóðafulltrúi Fjölbrautaskóla Suðurlands á kynningarfund fyrir samstarfsmöguleika evrópskra menntaáætlana. Fundurinn var haldinn á Hótel Selfossi og mættir voru allmargir  Sunnlendingar. Alþjóðaful...
Lesa meira

Afmæli á Hrauninu

Örlygur skólameistari, ásamt þeim Önnu Fríðu Bjarnadóttur, náms- og starfsráðgjafa, og Ingis Ingasyni, kennslustjóra á Litla-Hrauni, þekktist boð forstöðumanns Fangelsisins Litla-Hrauni um að mæta í áttræðisafmæli stofnunar...
Lesa meira

Kastljósið og Queentónleikar

A fimmtudaginn næstkomandi verða hinir margumræddu Queen tónleikar í Fífunni í Kópavogi. Þar koma fram með kór FSu Eiríkur Hauksson, Magni og Hera Björk ásamt Jazzsveit Suðurlands. Þetta verða dúndurtónleikar sem enginn má lá...
Lesa meira

FSu hélt sætinu

Körfuknattleikslið FSu beið lægri hlut fyrir Stjörnunni á sunnudagskvöldið, 72:78. Liðið komst ekki í 8 liða úrslit en hélt sæti sínu í úrvalsdeildinni. Nánar á kki.is.
Lesa meira

Fimleikastúlkur náðu silfri

Selfoss átti góðan dag  á Bikarmóti FSÍ í hópfimleikum sem fram fór í Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 7. mars.  Lið Selfoss HM1, þar sem akademíustúlkur FSu keppa, hampaði silfurverðlaunum á eftir liði Gerplu.
Lesa meira

Af fuglum himinsins

Dagana 23. til 26. janúar síðastliðinn var hin árlega Garðfuglaskoðun Fuglaverndar. Búið er að taka saman niðurstöður úr skoðuninni og þær má sjá á vef verkefnisins. Alls tóku 149 athugendur þátt í garðfuglaskoðun að þ...
Lesa meira

Fundað um persónuvernd

Föstudaginn 6. mars var haldinn fundur með kennurum og öðru starfsfólki um persónuverndarmál. Lögfræðingur frá Persónuvernd, Bragi Rúnar Axelsson, kom á fundinn og ræddi um ýmis atriði tengd skólastarfi og persónuvernd.
Lesa meira

Úrslit ráðast í körfunni

Körfuknattleikslið FSu leikur tvo leiki á næstu dögum. Í þeim ræðst hvort liðið kemst í úrslitakeppni 8 efstu liða, heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni eða fellur jafnvel í 1. deild. Fyrri leikurinn er gegn Grindavík á útive...
Lesa meira

Skólanefndarfundur

Haldinn var fundur í skólanefnd að morgni fimmtudagsins 5. mars. Á fundinum voru rædd ýmis mál, m.a. alvarlegir atburðir sem átt hafa sér stað í skólanum, félagstarf nemenda, forvarnir og forvarnaáfangi (FOV171), niðurstöður ...
Lesa meira

Foreldrar funda

Að kvöldi 4. mars hélt stjórn foreldrafélags FSu sinn fyrsta fund. Örlygur skólameistari og Þórarinn aðstoðarskólameistari mættu á fundinn. Á myndinni eru frá vinstri: Dagný Magnúsdóttir, Emma Guðnadóttir, Anna Margrét Magnú...
Lesa meira