Fréttir
Páskasýning á bókasafninu
13.04.2011
Í tilefni bókasafnsdagsins 14. apríl stendur nú yfir sýning í stiga Jónasar á íslenskum ljóðum sem fjalla um páskana. Bókasafnsdagurinn er haldinn að frumkvæði Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi...
Lesa meira
Tapsárir Flóamenn við æfingar
13.04.2011
Það er ekki slegið slöku við æfingar hjá Tapsárum Flóamönnum enda styttist í mikilvægustu keppni ársins, einvígið við Hyski Höskuldar sem háð verður í Mýrdalnum, höfuðvígi Fagradalsættarinnar, þann 21. maí næstkoma...
Lesa meira
Reise, Reise...
13.04.2011
Eins og frá var sagt hér fyrr á önninni þá kom þýska sendiherrafrúin í heimsókn hingað á skólann, hún Gabriele Sausen, til að kynnast störfum þýskudeildarinnar og heimsótti hún meðal annars ÞÝS-303,403 og 503. Síðastli
Lesa meira
Verkefnisstjórar útskrifaðir
11.04.2011
Föstudaginn 8. apríl útskrifuðust Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir sem verkefnisstjórar í Olweusaráætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. Hafa þær stundað námið af kappi, ásamt öðrum nemendum, ...
Lesa meira
Skólastarfið vegið og metið
11.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl var unnið að sjálfsmati í fundatíma. Að þessu sinni var fulltrúum nemenda gefinn kostur á að taka þátt í matinu. Skólinn notast sem kunnugt er við skoskt sjálfsmatskerfi sem heitir How good is your scho...
Lesa meira
Ukaliusaq-skólinn í heimsókn
07.04.2011
Miðvikudaginn 6. apríl tók alþjóðafulltrúi skólans, Lárus Bragason, á móti 50 nemendum og 6 kennurum Ukaliusaq-skólans í Nuuk í Grænlandi. Alþjóðafulltrúi kynnti skólann, skipulag hans og hlutverk. Grænlensku krakkarnir ...
Lesa meira
Gjöf til skólans
06.04.2011
Í liðinni viku barst FSu góð gjöf. Það var Hildur Jónsdóttir sem færði skólanum 6 vatnslitamyndir eftir grænlensku listakonuna Kistat Lund. Myndirnar tengjast frásögnum af Leif Iluanaarajooq, sem á íslensku hefur verið nefndur ...
Lesa meira
Bændur flugust á
03.04.2011
Fimmtudaginn 31. mars komu sviðslistamennirnir Bergur Ebbi Benediktsson, Dóri DNA og Ugla Egilsdóttir í skólann með dagskrá sem nefnist Bændur flugust á. Umfjöllunarefnið er Íslendingasögurnar með augum nútímamannsins, ekki s...
Lesa meira
Gegn fordómum
03.04.2011
Umsjónartíminn 31. mars var á vegum Skólans í okkar höndum og var helgaður vakningu um fordóma. Farið var í gegnum myndasögu sem sýndi fordóma með gamansömum hætti, þótt undirtónninn væri vissulega alvarlegur. Þá var kalla
Lesa meira
Lífsleikniferð í höfuðstaðinn
01.04.2011
Menningarferð í Lífsleikni var farin fimmtudaginn 31. mars. Um 120 nemendur voru í för og 8 kennarar. Að venju var farið í höfuðstaðinn þar sem Alþing var heimsótt, Listasafn Íslands og Reykjavíkur (Hafnarhús), Þjóðmenningarh...
Lesa meira