30.08.2011
Tíu nýir kennarar hófu störf á haustönn. Fundur var haldinn með nýjum kennurum 15. ágúst þar sem stjórnendur, tölvuþjónusta o.fl. kynntu ýmis mikilvæg atriði sem að skólahaldinu snúa. Nýju kennararnir stilltu sér upp í my...
Lesa meira
28.08.2011
Dregið hefur verið í happdrætti Kórs FSu Eftirtaldir vinningshöfum er óskað til hamingju og munu vinningar verða afhentir að lokinni för kórsins til Parísar.:1. Sigríður Eva Guðmundsdóttir Hestaferð fyrir 4 hjá Kálfhol...
Lesa meira
27.08.2011
Kór FSu lagði af stað í ferðalag til Parísar þriðjudaginn 23. ágúst. Kórinn tekur þátt í tónlistarhátíð þar sem tónlistarhópar víðsvegar að koma fram.Þar má nefna hópa frá Rússlandi, Rúmeníu, Póllandi, Eistlandi og ...
Lesa meira
27.08.2011
Undirbúningur fyrir Skólann í okkar höndum fyrir skólaárið 2011-2012 er hafinn. Sem fyrr verður lögð áhersla á að vinna í meginþáttum verkefnisins: Olweus gegn einelti og andfélagslegu atferli, dagamun og skólabrag og nú bætist...
Lesa meira
26.08.2011
Skólastarf hófst af fullum krafti 18.ágúst þegar kennarar mættu til starfa til að undirbúa kennslu vetrarins. Um 230 nýnemar fengu svo forskot á sæluna og tóku þátt í nýnemadegi í byrjun vikunnar þar sem þeir fóru í stöð...
Lesa meira
05.08.2011
Mánudagur 22. ágúst:
Nýnemadagur: Dagurinn er ætlaður fyrir nemendur sem eru að koma beint úr grunnskóla. Rútuferðir verða á öllum akstursleiðum. (Sjá upplýsingar um rútuferðir hér til hliðar)
09:00 Nýnemar mæta til ums...
Lesa meira
24.06.2011
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá 25. júní til 4. ágúst.
Opnað verður aftur kl. 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.
Þeir sem eiga brýn erindi við skólann geta sent tölvupóst á netfang skólans fsu@fsu.is .
Lesa meira
29.05.2011
Þann 21. maí var fyrri einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu) spilaður að Sigurðarstöðum í Vík. Leikurinn endaði 77 73 fyrir Hyskið, sem af fróðum mönn...
Lesa meira
22.05.2011
Föstudaginn 20. maí brautskráðust 109 nemendur frá FSu, þar af 76 af stúdentsbrautum, 19 úr grunndeildum og 7 af húsasmíðabraut. Fjórtán nemendur brautskráðust af tveimur brautum. Margir útskriftarnemar voru heiðraðir fyrir ...
Lesa meira
16.05.2011
Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands fer fram föstudaginn 20. maí, kl. 14:00.
Stjórnendur
Lesa meira