Fréttir

Sigur á framhaldsskólamóti

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum fór fram laugardaginn 26. mars í reiðhöllinni Harðarbóli í Mosfellsbæ. Þar voru 5 keppendur frá FSu sem stóðu sig frábærlega og unnu stigakeppni skólanna. Fyrirkomulag mótsins var með
Lesa meira

Valtýr Freyr náði 8. sæti

Eins og sagt var frá í veffréttum í upphafi mánaðarins komst Valtýr Freyr Hlynsson nemandi við FSu í úrslitakeppni landskeppninnar í efnafræði.  Þátttakendur í forkeppninni voru 115 talsins, úr sjö skólum.  Úrslitakeppnin f...
Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskóla

Miðvikudaginn 16. mars var stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi haldin í FSu.  Þátt tóku 49 nemendur í 8.-10. bekk frá 10 grunnskólum víðs vegar af Suðurlandi.  Keppni þessi er haldin í samvinnu við Skólaskrifstofu Suð...
Lesa meira

Góður árangur í forritunarkeppni

Nemendur Ragnars Brynjólfssonar kennara í FSu náðu góðum árangri í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var laugardaginn 26. mars í Háskólanum í Reykjavík. Alls voru 30 lið skráð til leiks í keppninni sem fer fram í
Lesa meira

Sýning á Bollastöðum

Nú stendur yfir list- og handverkssýning starfsmanna FSu á Bollastöðum. Þar getur að líta verk unnin á ýmsan hátt, svo sem útsaum, vefnað, hekl og annað sem blaðamaður kann ekki að nefna. Meðal verka má nefna veggteppi stór o...
Lesa meira

IH klippir fyrir Krabbameinsfélagið

Eins og kunnugt er komu nemendur í Hársnyrtideild Iðnskólans í Hafnarfirði í heimsókn í FSu á Kátum dögum. Skapast hefur hefð fyrir því að nemendur á 3. önn í hársnyrtideildinni kynni deildina fyrir nemendum á Selfossi með þ...
Lesa meira

Verkefni í híbýlahönnun

Að undanförnu hefur nokkuð borið á tilfæringum nemenda við sýningarskápana þrjá framan við gryfjuna í miðrými Odda. Það upplýsist hér með að þetta eru nemendur í THL143 (híbýlahönnun) sem hafa verið að æfa sig í uppst...
Lesa meira

Allir á Alla leið heim

Nú standa yfir sýningar á söngleik Nemendafélags FSu í Hólmaröst á Stokkseyri. Þetta er gamanleikurinn Alla leið heim, gerður eftir myndinni O Brother Where Art Thou eftir hina svokölluðu Cohen-bræður. Verkið fjallar um þrjá s...
Lesa meira

Leynivinadagar

Um þessar mundir gengst stjórn starfsmannafélags FSu (Steinastjórnin) fyrir leynivinadögum meðal starfsmanna skólans. Hver þátttakandi fær úthlutað einum leynivini og tekur að sér að gleðja hann í þrjá daga, frá miðvikudegi ...
Lesa meira

Vel heppnað Háskólatorg

Miðvikudaginn 16. mars stóð náms- og starfsráðgjöf FSu fyrir Háskólatorgi í miðrýminu í Odda. Þar kynntu allir háskólar á Íslandi, átta talsins, námsframboð sitt fyrir nemendum skólans. Á sama tíma var Europass-ferilskrá...
Lesa meira