01.03.2011
Miðvikudaginn 2. mars halda Kátir dagar innreið sína í FSu. Frá klukkan 11 þann dag verður skólastarfið brotið upp með ýmsum uppákomum á vegum nemenda, svo sem fyrirlestrum, námskeiðum, keppni í ýmsum greinum og afþreyingu af...
Lesa meira
01.03.2011
Tíunda almenna landskeppnin í efnafræði fór fram þann 15. febrúar síðastliðinn. Fimm nemendur frá FSu tóku þátt en einn þeirra, Valtýr Freyr Hlynsson, fékk boð um að halda áfram í úrslitakeppnina sem verður haldin dagana 1...
Lesa meira
28.02.2011
Miðvikudaginn 23. febrúar sóttu fimm kennarar Fjölbrautaskóla Suðurlands fund íslenska stærðfræðafélagsins um framtíð stærðfræðikennslu í framhaldsskólum. Fundurinn var haldinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Fram fóru ...
Lesa meira
28.02.2011
MAT1Ú3 er nýr áfangi í FSu. Í þessum áfanga kynnast nemendur meðal annars útieldun, og hvað hægt er að nýta til matar í villtri náttúru Íslands. Í byrjun annar kom fulltrúi frá Brunavörnum Árnessýslu og fór yfir þær hæ...
Lesa meira
27.02.2011
Þau Ragnhildur Friðriksdóttir og Holger Páll Sæmundsson, líffræðinemar við HÍ og fulltrúar í stjórn Haxa, Hagsmunafélags líffræðinema, komu á fimmtudag í kennslustundir í Líf 103 (lífeðlisfræði) og Líf 203 (erfðafræði)...
Lesa meira
24.02.2011
Hópur nemenda í fata- og textíláföngum FSu fór í vettvangsferð eftir langt hlé þriðjudaginn 22. febrúar. Markmiðið var að heimsækja hönnuði sem lifa af textíl á Íslandi í dag, ásamt því að skoða tísku og textíl frá ...
Lesa meira
23.02.2011
Fimmtudaginn 17. febrúar kom frú Gabriele Sausen, eiginkona þýska sendiherrans á Íslandi, í heimsókn í FSu. Í móttöku í þýska sendiráðinu í nóvember sl. hafði hún viðrað þá ósk sína við einn af þýskukennurum FSu að...
Lesa meira
23.02.2011
Föstudaginn 18. febrúar var komið að stjórnendum og náms-og starfsráðgjöfum að brjóta upp föstudagskaffitímann á Bollastöðum. Áhersla var lögð á tilbreytingu og uppbrot í hversdagsleikann. Starfsfólkið fékk kaffisopann si...
Lesa meira
21.02.2011
Í liðinni viku komu fulltrúar frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema, í heimsókn í lífsleikni eins og margar undangengnar annir. Ástráður byggir sem kunnugt er á sjálfboðaliðastarfi og heldur fræðsluerindi í framhaldsskólum...
Lesa meira
16.02.2011
Síðastliðnar vikur hafa þær Eyrún Björg Magnúsdóttir og Álfheiður Tryggvadóttir verið í áheyrn og æfingakennslu í félagsfræði undir leiðsögn Helga Hermannssonar og Þórunnar Elvu Bjarkadóttur félagsfræðikennara. Þær er...
Lesa meira