Fréttir
Bleikur dagur í FSu
21.10.2014
Fimmtudagurinn 16. október var bleikur dagur í FSu. Þá mætti starfsfólks skólans í bleiku sem tákn um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. S...
Lesa meira
Hjálparstarf í dönsku
18.10.2014
Fjölbreytnin var í fyrirrúmi í síðustu viku í DAN103 þar sem nemendur hættu að vinna í bókum og tóku þátt í þemaviku í skól...
Lesa meira
Hárgreiðsla í anda stríðsáranna
14.10.2014
HÁR1S2/HÁR3S2 er skemmtilegur og skapandi valáfangi sem er í boði við skólann. Í þessum áfanga fá nemendur innsýn í hársnyrtiið...
Lesa meira
Fréttir frá kór FSu
12.10.2014
Mikill hugur ríkir nú meðal kórfélaga því margt spennandi er framundan í vetur og ber þar hæst fyrirhuguð Ítalíuför í lok mars. Ferðinn...
Lesa meira
Ný matvæla- og ferðaþjónustubraut fer vel af stað
10.10.2014
Í haust var byrjað að kenna nýja námsbraut við FSu, grunnnám ferða- og matvælagreina, GFM. Námið er undirbúningur fyrir nemendur sem ætla í áframhalda...
Lesa meira
Ný akademía
09.10.2014
Á vorönn verður nemendum gert kleift að velja frjálsíþróttaakademíu við skólann. Um er að ræða afreksíþróttaáfangasem unninn er &iacu...
Lesa meira
Kaffinu bjargað
08.10.2014
Tveir nemendur af grunndeild rafiðna brugðust skjótt við og björguðu nýlega forláta kaffivél sem bugast hafði undan miklu álagi og kaffiþambi á kaffistofu kennara. Nemendu...
Lesa meira
Nemendur kynna áhugasvið sín
07.10.2014
Undanfarið hafa nemendur í lífsleikni haldið opnar kynningar á áhugamálum sínum. Á þessum kynningum stilla nemendur upp básum eða svæðum með upplýsin...
Lesa meira
Hönnun og fleira skoðað í Hveragerði
07.10.2014
Nemendur í Textíldeild skruppu nýlega í stutta en skemmtilega vettvangsferð til Hveragerðis. Annað erindið var að öðlast tækifæri til að kaupa fata- og textílefni. ...
Lesa meira
Við fengum Gulleplið!
06.10.2014
FSu hlaut Gulleplið fyrir skólaárið 2013/2014 sem heilsueflandi framhaldsskóli. Þema ársins var geðrækt. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Gu...
Lesa meira