Fréttir

Footloose - frumsýning á morgun!

Nemendafélag FSu frumsýnir söngleikinn Footloose á morgun, fimmtudag. Um 50 nemendur taka þátt í sýningunni innan sviðs og utan og eru búin að leggja nótt við dag til að koma sýningunni á svið. Leikstjóri er Þórunn Sigþórsdó...
Lesa meira

Góð gjöf

Alessia Lungo Vaschetti ítalskur skiptinemi  við FSu kom færandi hendi til matreiðslukennara skólans og gaf skólanum ítalska kokkabiblíu sem heitir The silver spoon. Eru færðar bes...
Lesa meira

Vetrarleikar FSu

Vetrarleikar FSu 2014 fóru fram á Brávöllum miðvikudaginn 26. febrúar. Glæsilegir sigurvegarar mótsins voru þeir Róbert Bergmann og Hljómur frá Eystra-Fróðh...
Lesa meira

Herkúles vann!

Lið Herkúlesar sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir þrautarlausnir og að klára á góðum tíma. Skólin...
Lesa meira

Kátir dagar

Í dag miðvikudag hefjast Kátir dagar í FSu. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér allskyns fróðleg og spennandi verkefni, þrautir og fyrirlestra. Þau velja sér viðfangsefni en það ...
Lesa meira

Ljósmyndamaraþon

Á kátum dögum verður ljósmyndamaraþon haldið í FSu.  Viðfangsefnið að þessu sinni er sjálfbært samfélag og á hver þátttakandi að skila 4 myndum þar sem er horft til þeirra þriggja grunnþátta sjálfbærni. Í  fy...
Lesa meira

FSu mætir MA í Morfís

Ræðulið FSu mætir liði Menntaskólans á Akureyri í átta liða úrslitum Morfís næstkomandi mánudag, 24. febrúar. Keppnin fer að þessu sinni fram á heimavelli FSu og hefst kl.18 í sal skólans. Lið FSu skipa þær: Esther Hallsdó...
Lesa meira

Hamarshögg og dugnaður

Á útisvæðinu við Hamar er mikið að gerast. Nýtt gestahús er að rísa, smíðað af 12 nemendum á fjórðu önn í húsasmíði...
Lesa meira

Kraftur í körfubolta

Mjög kraftmikið starf er unnið við Körfuboltaakademíu FSu og nemendur leggja mikið á sig til að fá öfluga körfuboltaþjálfun um leið og þeir sækja nám við skólann. Hér má sjá stutt myndband um akademíuna. Þjálfari er Er...
Lesa meira

Endurnýting í listsköpun

Myndlist 163 er nýr valáfangi þar sem lögð er áhersla á endurnýtingu en möguleikar á endurnýtingu í listsköpun og hönnun eru óþrjótandi, b...
Lesa meira