Fréttir

Neysla og umbúðir – verkefni í félagsfræði þróunarlanda

Nemendur í FÉL313 voru fyrir nokkru með verkefni sem sneri að neysluvenjum Íslendinga. Nemendur þurftu að safna og halda til haga öllum umbúðum sem tengdust einkaneyslu þeirra, t.d.; ...
Lesa meira

Myndlistin minnir á sig

Myndlistin vill minna á sig! Í tilefni af degi myndlistar sem var 1. nóvember hafa nemendur í myndlistar- og sjónlistaráföngum sett upp sýningu á verkum sínum. Sý...
Lesa meira

Maraþon í franskri þýðingu

Nemendur í frönsku 403 hjá Hrefnu Clausen ætla að efna til frönskuþýðingar-maraþons á morgunn í Ungmennahúsinu frá kl. 16:30 – 20:30.  Þeir &a...
Lesa meira

FSu í Boxið

Lið F.Su. er eitt af  8 liðum úr jafnmörgum framhaldsskólum sem  komin eru í úrslit í Boxinu – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, en það...
Lesa meira

Kennari klipptur

HÁR1S2/HÁR3S2  er skemmtilegur valáfangi  þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið.  Í vetur ætla nemendur að velja einn kennara &iacut...
Lesa meira

Opinn listaháskóli

Listaháskóli Íslands bauð nýverið  kennurum og umsjónaraðilum listnámsbrauta framhaldsskóla og öllum sem sjá um undirbúningsnám í listum og ...
Lesa meira

Heimsókn í torfbæ

Miðvikudaginn 15. október fór hópur íslenskunema í fylgd kennara sinna í ÍSU (íslenska sem annað mál) þeirra Elínar Unu Jónsdóttur, Hannesar Stef&...
Lesa meira

Verkfærni æfð á sjúkraliðabraut

Nemendur á sjúkraliðabraut þurfa að þjálfa sig í verklegum vinnubrögðum við umönnun sjúklinga samhliða bóknámi. Í verklegum tímum er til d&...
Lesa meira

Frábær góðgerðarvika

Vikuna 6.-10. október fór fram góðgerðarvika NFSu í þríðja sinn. Í þessari viku gafst nemendum tækifæri á að skora á hvorn annan eða jafnvel ken...
Lesa meira