28.01.2009
Rakel Magnúsdóttir íþróttakennari og Eurovisionstjarna stígur á sviðið í undankeppni sjónvarpsins fyrir Eurovision næstkomandi laugardag. Rakel skipar sönghópinn ELEKTRA ásamt Hildi systur sinni og fjórum öðrum stelpum. Varla þa...
Lesa meira
25.01.2009
Laugardaginn síðsta fóru nemendur í áfanganum ÍÞR 3Ú1 (Fjallgöngur og útivist) í gönguferð á Búrfell í Grímsnesi. Ágætis veður var til að byrja með en þegar upp kom tók við hávaðarok og haglél. Göngugarpar létu þ...
Lesa meira
25.01.2009
Í fundatíma föstudaginn 23. janúar var haldið áfram vinnu við sjálfsmat skólans. Unnið er eftir skosku sjálfsmatskerfi sem nefnist "How good is our school". Byggist það meðal annars á því að settar eru fram fullyrðingar um star...
Lesa meira
25.01.2009
Fræðslufundur í fundaröðinni Kreppan og kennarinn var haldinn fimmtudagskvöldið 22. janúar í FSu. Oddur S. Jakobsson dró saman upplýsingar um efnahagsástandið, orsakir og afleiðingar þess, með vísan til dæmisögu Ingibjargar ...
Lesa meira
25.01.2009
Leikfélag Nemendafélags FSu er nú búið að velja verk til sýningar og hefur hafið æfingar. Verkið er hvorki meira né minna en unglingadramað Rómeó og Júlía í leikstjórn Ólafs Jens Sigurðarsonar. Útlit er fyrir metnaðarfulla og...
Lesa meira
22.01.2009
Lið FSu tapaði fyrir Kvennaskóladrengjum í Gettu betur á fimmtudagskvöldið, 14:17, og eru okkar menn þar með úr leik í keppninni að þessu sinni.
Lesa meira
22.01.2009
Kennarasamband Íslands verður með fund fyrir félagsmenn sína í FSu í kvöld, fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00 Fundarefni verður:Eiríkur Jónsson og Elna Katrín Jónsdóttir fjalla um hlutverk stéttarfélaga í því ástandi sem n...
Lesa meira
21.01.2009
Kór FSu hélt opna æfingu í miðrýminu á mánudaginn var. Einsöngvarar voru Karítas Harpa, Arna Lára og Unnur Ósk. Meira af kórstarfinu síðar.
Lesa meira
21.01.2009
Mánudaginn 19. janúar fóru nemendur og kennari í frönsku 403 og 513 í bíóferð til Reykjavíkur. Fyrir valinu varð myndir Entre les murs (Skólabekkurinn), opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir.
Lesa meira
20.01.2009
Dagana 23.26. janúar 2009 stendur Fuglavernd fyrir garðfuglaskoðun, sem er einn hinna árvissu viðburða í starfi félagsins. Landsmenn eru hvattir til þess að taka þátt í garðfuglaskoðun 2009, sérstaklega þeir sem gefa fuglum...
Lesa meira