Fréttir

FSu hélt sætinu

Körfuknattleikslið FSu beið lægri hlut fyrir Stjörnunni á sunnudagskvöldið, 72:78. Liðið komst ekki í 8 liða úrslit en hélt sæti sínu í úrvalsdeildinni. Nánar á kki.is.
Lesa meira

Fimleikastúlkur náðu silfri

Selfoss átti góðan dag  á Bikarmóti FSÍ í hópfimleikum sem fram fór í Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 7. mars.  Lið Selfoss HM1, þar sem akademíustúlkur FSu keppa, hampaði silfurverðlaunum á eftir liði Gerplu.
Lesa meira

Af fuglum himinsins

Dagana 23. til 26. janúar síðastliðinn var hin árlega Garðfuglaskoðun Fuglaverndar. Búið er að taka saman niðurstöður úr skoðuninni og þær má sjá á vef verkefnisins. Alls tóku 149 athugendur þátt í garðfuglaskoðun að þ...
Lesa meira

Fundað um persónuvernd

Föstudaginn 6. mars var haldinn fundur með kennurum og öðru starfsfólki um persónuverndarmál. Lögfræðingur frá Persónuvernd, Bragi Rúnar Axelsson, kom á fundinn og ræddi um ýmis atriði tengd skólastarfi og persónuvernd.
Lesa meira

Úrslit ráðast í körfunni

Körfuknattleikslið FSu leikur tvo leiki á næstu dögum. Í þeim ræðst hvort liðið kemst í úrslitakeppni 8 efstu liða, heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni eða fellur jafnvel í 1. deild. Fyrri leikurinn er gegn Grindavík á útive...
Lesa meira

Skólanefndarfundur

Haldinn var fundur í skólanefnd að morgni fimmtudagsins 5. mars. Á fundinum voru rædd ýmis mál, m.a. alvarlegir atburðir sem átt hafa sér stað í skólanum, félagstarf nemenda, forvarnir og forvarnaáfangi (FOV171), niðurstöður ...
Lesa meira

Foreldrar funda

Að kvöldi 4. mars hélt stjórn foreldrafélags FSu sinn fyrsta fund. Örlygur skólameistari og Þórarinn aðstoðarskólameistari mættu á fundinn. Á myndinni eru frá vinstri: Dagný Magnúsdóttir, Emma Guðnadóttir, Anna Margrét Magnú...
Lesa meira

Námskeið í rafiðnadeild

Á Kátum dögum voru haldin tvö námskeið fyrir nemendur í grunndeild rafiðna; annars vegar að setja endabúnað á háspennustrengi og hins vegar að setja saman ljóðsleiðara. Um kennsluna sá Friðrik Jósefsson sem á árum áður kenn...
Lesa meira

Meiri hestamennska

Á þessari önn er haldið úti nýjum áfanga í reiðmennsku á hestamennskubrautinni við FSu, REM501. Með áfanganum er hafinn undirbúningur að því að þróa nám og kennslu á þriðja ári í reiðmennsku og hestamennsku. Stefnt er a
Lesa meira

Námskeið í raunfærnimati

Agnes Ósk og Anna Fríða náms- og starfsráðgjafar sóttu í síðustu viku tveggja daga þjálfun í svokölluðu raunfærnimati, en það snýst meðal annars um að meta starfsreynslu og þekkingu fólks á vinnumarkaði til eininga í skó...
Lesa meira