Fréttir

Árshátíð, rómantík og rauð klæði

Rómantíkin var við völd í skólanum í dag og mátti sjá starfsfólk klætt rauðum fötum í tilefni af Valentínusardeginum. Gjörningur sem vakti athygli nemenda, en nemendur hafa einnig verið á rómantískum nótum í vikunni, þar sem...
Lesa meira

Stálrósir í málmsmíði

Hugmyndin með áfanganum MSM173 er að gefa þáttakendum innsýn í málmsmíðar, blikksmíði ,málmsuður, TIG , MAG, logsuðu og pinnasuðu einnig og ekki síst mikilvægi nákvæmni við mælingar, borun og að snitta gengjur. Reynt er a
Lesa meira

Heimsókn í Selfossbíó

Kvikmyndaáfanginn sem kenndur er á þessari önn fjallar um kvikmyndaleikstjóra. Kennslan fer að venju fram í salnum. En í dag brá svo við að nemendum var boðið í Selfossbíó til að kynna sér tölvutæknina á bak við kvikmyndasýn...
Lesa meira

Föstudagsfjör

Bryddað var upp á þeirri nýbreytni í dag, föstudag, að kalla alla nemendur og starfsfólk á fund í sal skólans. Þar hélt skólameistari stutta tölu um skólann og þá fjölbreyttu hæfileika sem nemendur og starfsfólk búa yfir. Þv...
Lesa meira

Afhenti CNC rennibekk

Kristján B. Ómarsson uppfinningarmaður frá Grund afhenti skólanum nýlega góða viðbót við tækjakost skólans í verknámi, svokallaðan CNC rennibekk. Fyrir þá sem ekki vita þá stendur CNC fyrir tölvustýrðar iðnvélar.  Rennibe...
Lesa meira

FSu úr leik í Gettu betur

Lið FSu í spurningakeppninni Gettu betur varð að lúta í lægra haldi fyrir liði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Lið FVA sigraði með 16 stigum gegn 13 stigum FSu. H...
Lesa meira

Góð ráð við prófkvíða

  Góð ráð við prófkvíða     •Skipuleggið tíma ykkar vel. Gerið áætlun um hvenær þið ætlið að læra fy...
Lesa meira