Fréttir

Norrænt samstarf

Nemendur í frumkvöðlafræði við FSu fóru til Finnlands og dvöldu þar vikuna 9.– 15. apríl sl. ásamt tveimur kennurum frá FSu. Ferðin var hluti af Nordplus Junior verkefninu „Scandinavian Business Company“. Markmið verkefnisins var að efla tengsl milli skóla og landa og stuðla að því að nemendur fari út í frumkvöðlastarf og nýti sköpunarkraft sinn.
Lesa meira

Nemendur fara í leikhús

Að fara með nemendur í leikhús er nauðsynlegur þáttur í námi þeirra. Slíkt hefur tíðkast í FSu um áratugaskeið og alltaf gert að frumkvæði einstakra kennara.
Lesa meira

Hæfileikakeppni á Egilsstöðum

Miðvikudaginn 11. apríl lögðu 7 nemendur ásamt tveimur starfsmönnum af starfsbraut af stað í þriggja daga ferð til Egilsstaða. Erindi ferðar var að taka þátt í og/eða horfa á hæfileikakeppni starfsbrauta sem Menntaskólinn á Egilsstöðum stóð fyrir.
Lesa meira

Frá raunsæi í abstrakt

Í áfanganum MYND2TK05 (Teikning, grunnur) er mikil gleði þegar myndir úr verkefninu "Úr raunsæi í abstrakt" fæðast.
Lesa meira

Vatni ekki sóað

FSu hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í evrópsku samstarfsverkefni þriggja skóla sem kallast Vatni ekki sóað, en samstarfssskólarnir voru frá Spáni og Slóvakíu
Lesa meira

Sérúrræði fyrir próf

Sérúrræði fyrir próf
Lesa meira

Listaverkagjöf

Stjórnendur skólans fengu afhenta skemmtilega gjöf í liðinni viku. Pétur Gabríel Gústavsson, nemandi í myndlist, málaði mynd af þeim sem hann svo afhenti þeim til eignar.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Regnbogadögum

Regnbogadagar voru haldnir í vikunni fyrir páskafrí. Yfirskrift dagana er „Fögnum fjölbreytileikanum“ og er markmið þeirra að vekja athygli nemenda og starfsfólks á hugmyndum um jafnrétti og mannréttindi og hvetja til umræðna um mismunandi málaflokka sem falla þar undir.
Lesa meira

Páskafrí

Páskaleyfi verður frá 26.mars til 3. apríl. Kennsla hefst 4. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 26. mars til þriðjudagsina 3. apríl. Gleðilega páska...
Lesa meira