Fréttir

FSu úr leik í Gettu betur

Lið FSu hefur lokið leik í Gettu betur. Liðið tapaði naumlega fyrir liði Fjölbrautaskóla Breiðholts. Lokatölur voru 25 stig gegn 29 stigum FB. Keppnin var æsispennandi og mátti litlu muna.
Lesa meira

Önnur umferð í Gettu betur

Lið FSu mætir liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti á morgun, þriðjudaginn 16. janúar. Keppnin verður í útvarpssal í beinni útsendingu á Rás 2 strax að loknum kvöldfréttum um kl. 19.20 og hefst viðureign FSu kl.21
Lesa meira

FSu sigraði FVA í Gettu betur

Gettu betur lið FSu sigrað í kvöld i lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi með 30 stigum gegn 22 og eru því komin í 16 liða úrslit.
Lesa meira

Gettu betur hefst í kvöld

Í kvöld, mánudaginn 8. janúar kl. 20:20 mun Gettu betur lið FSu keppa í útvarpssal í beinni útsendingu á Rás 2 við lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Lið FSu skipa þau Vilborg María Ísleifsdóttir, Artúr Guðnason og Sólmundur Magnús Sigurðarson. Liðsstjóri er Ágústa Ragnarsdóttir. Allir að stilla á Rás 2 í kvöld. Áfram FSu!
Lesa meira

Upphaf vorannar - kennsla hefst. Stundatöflur og töflubreytingar.

Fimmtudaginn 4. janúar kl. 09.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá, föstudaginn 5. janúar.
Lesa meira