Fréttir

Rafiðnaðardeild fær góðar gjafir

Íslandsbanki á Selfossi færði í vikunni rafiðnadeild FSu góðar gjafir sem munu nýtast vel í kennslu rafiðna.
Lesa meira

Júlli kóngur dansar dilla dilla

Um klukkan 9 föstudaginn 4. maí fylltist skólinn af glöðum og hávaðasömum lemúrum. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta voru klárarnir þessa önn í gervi Júlla kóngs, lemúr úr teiknimyndaflokknum Madagaskar.
Lesa meira

Samkomulag um rekstur og uppsetningu á FabLab verkstæði

Fjölbrautaskóli Suðurlands, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Héraðsnefnd Árnesinga (HÁ) og Háskólafélag Suðurlands (HfSu) skrifuðu á mánudag undir samkomulag um uppsetningu og rekstur á FabLab verkstæði við FSu.
Lesa meira

Vélvirkjun á ferð og flugi

Nemendur á 6. önn í vélvirkjun heimsóttu fyrirtækið Ísar nýverið, en fyrirtækið er að smíða fyrsta íslenska bílinn sem á að fjöldaframleiða. Ari Arnórsson, stofnandi fyrirtækisins tók á móti hópnum af miklum höfðingsskap.
Lesa meira

Fuglinn í fjörunni fundinn

Föstudaginn 20. apríl fór dýrafræðihópur frá FSu í fuglaskoðun niður á Eyrabakka. Þá var horft eftir fuglum við höfnina og í fjörunni þar vestur af.
Lesa meira

FSu í Riga

Þessa viku er hópur frá FSu, 3 nemendur og 2 kennarar í Riga, Lettlandi að vinna að Erasmus+ flóttamannaverkefni.
Lesa meira

Plokkað í blíðunni

Síðastliðinn sunnudag var alþjóðlegur Dagur Jarðar. Í góða veðrinu sem fylgdi í kjölfarið fóru nokkrir nemendur ásamt Sverri íþróttakennara út að plokka.
Lesa meira

Ný stjórn Nemendafélags FSu

Aðalfundur NFSu var haldinn síðastliðinn miðvikudag og þar tók ný stjórn NFSu formlega við völdum. Á fundinum fjallaði fráfarandi formaður Elísabet Davíðsdóttir um störf nemendafélagsins á þessu skólaári, farið var yfir ársreikninga og samþykktar voru lagabreytingar á lögum félagsins.
Lesa meira

Norrænt samstarf

Nemendur í frumkvöðlafræði við FSu fóru til Finnlands og dvöldu þar vikuna 9.– 15. apríl sl. ásamt tveimur kennurum frá FSu. Ferðin var hluti af Nordplus Junior verkefninu „Scandinavian Business Company“. Markmið verkefnisins var að efla tengsl milli skóla og landa og stuðla að því að nemendur fari út í frumkvöðlastarf og nýti sköpunarkraft sinn.
Lesa meira

Nemendur fara í leikhús

Að fara með nemendur í leikhús er nauðsynlegur þáttur í námi þeirra. Slíkt hefur tíðkast í FSu um áratugaskeið og alltaf gert að frumkvæði einstakra kennara.
Lesa meira