Fréttir

Víðförul verk

Nemendur úr áfanganum Straumar og stefnur (MYND3SS05) lánuðu verk sín sem framlag FSu til listahátíðar í Rúmeníu sem fór fram dagana 2.- 7. sept. sl.
Lesa meira

Endurvinnsla og hönnun

Nýlega fóru nemendur og kennari í áfanganum HÖNN2EH05, Endurvinnsla og hönnun, í innblástursleiðangur í Nytjamarkaðinn á Selfossi.
Lesa meira

Fjallgöngur á haustdögum

Nemendur í fimm fjalla áfanganum, ÍÞRÓ2ÚF02, hefur farið í tvær göngur í byrjun annar. Fyrst var gengið í hlíðum Ingólfsfjalls en í þeirri seinni var gengið að ,,Kambagatinu" svokallaða.
Lesa meira

FSu og Erasmus+

Á dögunum fór fram athöfn hjá Rannís, þar sem samningar um samstarfsverkefni skóla voru undirritaðir. Fjöldi umsókna eykst ár frá ári, en að þessu sinni voru 34 verkefni styrkt í flokknum skólaverkefni og er það metfjöldi. Af þeim 34 verkefnum sem styrkt voru árið 2018, eru 3 þeirra í FSu.
Lesa meira

Þýskur kennaranemi í heimsókn

Þriðjudaginn 11. september fengu nemendur í þýsku tækifæri til nota tungumálið þegar þeir fengu í heimsókn kennaranemann Lauru Eikenbusch frá Münster í Þýskalandi. Hún spjallaði við nemendur sem hlustuðu af athygli og nutu þess að fá að spreyta sig í tungumálinu.
Lesa meira

Haustferð í útivistaráfanga

Árleg haustferð útivistaráfangans yfir Fimmvörðuháls var farin í liðinni viku. Ferðin gekk vel enda var veðrið frábært og nemendahópurinn skipaður eintómum snillingum.
Lesa meira

Lestur er bestur - fyrir vísindin

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur á bókasöfnum víða um land þann 7. september. Yfirskrift dagsins er að þessu sinni Lestur er bestur – fyrir vísindin.
Lesa meira

Gestakennarar í hárdeildinni í Hamri

Á dögunum fékk grunndeild hársnyrtiiðnar þær Elínu Gestsdóttur og Viktoríu Venus, sem eru hársnyrtar à Bylgjum og Börtum í heimsókn og sáu þær um kennslu í stríputækni.
Lesa meira

Fab Lab – hvað er það?

FSu býður nú í fyrsta skipti upp á áfanga í svo kölluðu Fab Lab. Fab Lab kemur af ensku orðunum Fabrication Laboratory og er eins konar framleiðslu tilraunastofa og stafrænt verkstæði. Hugmyndin á rætur sínar að rekja til Center for Bits and Atoms hjá MIT háskólanum í Massachusetts í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Góð skógjöf

Vélaverkstæði Þóris gaf skólanum nýverið 14 pör af öryggisskóm fyrir nemendur í grunndeild bíliðna,- málmiðna og vélvirkja. Skórnir nýtast við suðukennslu og auka á öryggi nemenda þegar unnið er í verklegum tímum.
Lesa meira