Fréttir

Strætókort - upplýsingar

Upplýsingar um greiðslufyrirkomulag og umsókn um strætókort. Nemendur sem ætla að nota strætókort í vetur þurfa að greiða fyrir kortið (kr. 90.000) á skrifstofu...
Lesa meira

Stundatöflur og töflubreytingar haustönn 2016

- Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 09.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar. - Nemendur eru beðnir að athuga sérstaklega vel hvort þeir eru með hæfilegan fjöl...
Lesa meira

Upphaf haustannar 2016

Önnin hefst á nýnemadegi miðvikudaginn 17. ágúst kl.8:30. Dagurinn er aðallega ætlaður nýnemum, en aðrir nemendur, sem aldrei hafa áður stundað nám &iacu...
Lesa meira

Undirbúningur haustannar hafinn

Skrifstofa skólans opnaði 3. ágúst og er unnið að skipulagningu haustannar. Nýnemadagur verður 17. ágúst kl. 8:30. Töflubreytingar verða sama dag kl.13, nánari útsk...
Lesa meira

Höfuðlaus her í óvinabúðum

Það voru niðurlútir Flóamenn, tapsárir í meira lagi, er snéru heim úr herför til Bláfjalla sunnudaginn 29. maí sl. Foringinn, Árni Sverrir Erlingsson, gat ekki fylgt...
Lesa meira

Starfsdagur í FSu

Kennarar unnu saman á starfsdegi mánudaginn 30. maí og fengust við ýmis verkefni. Unnið var í deildum fyrir hádegi þar sem vinna vetrarins var ígrunduð og rædd og horft fram ...
Lesa meira

Gengið á Eyjafjallajökul

Nokkrir vaskir nemendur, ásamt kennurum gengu á Eyjafjallajökul, 26. apríl sl. en það er hluti af valáfanga við skólann. Dagurinn var tekinn snemma og keyrt austur að Seljavallalaug þ...
Lesa meira

Dagbjartur dúx

Dagbjartur Sebastian Österby Christensen er dúx FSu á vortönn 2016. 164 nemendur brautskráðust föstudaginn 27. maí, þar af voru 120 sem luku stúdentsprófi. 13 nemendur luku pr&oacu...
Lesa meira

Strútabolti

Nemendur í Braga skelltu sér í strútabolta i lok annar ásamt kennurum sínum í tilefni af hreyfingarmánuði Skólans í okkar höndum. Tilþrifin voru stórfengle...
Lesa meira

Brautskráning vorönn 2016

Föstudaginn 27. maí, fer fram brautskráning við skólann.162 nemendur fagna lokum náms af ýmsum brautum. Athöfnin hefst kl.14. Á myndinni má sjá stúdentsefni m&aacut...
Lesa meira