Fréttir

Gjöf frá Vélsmiðju Suðurlands

Eigendur og fulltrúar Vélsmiðju Suðurlands komu færandi hendi í FSu fyrir stuttu. Þeir gáfu skólanum rafsuðuvél af fullkomnustu gerð auk 8 fullkominna hjálma sem nauðsynlegt er að nota við rafsuðu.
Lesa meira

Heimsókn í Héraðsdóm Suðurlands

Nemendur í félagsfræði afbrota sem er kennd í fyrsta skipti í skólanum á þessari haustönn, hafa í vikunni kynnt sér ýmislegt varðandi afbrot á Suðurlandi.
Lesa meira

Slagorða- og selfie keppni á afmælisdegi

Á 35 ára afmælisdegi skólans 13. September tóku allir nemendur þátt í ratleik þar sem þeir áttu að finna stöðvar og leysa þrautir. Stöðvarnar voru allar á einum tíma staðir þar sem kennsla fór fram á fyrstu árum skólans og tilheyrðu svokallaðri „hlaupabraut“. Keppt var um selfie af kennara með slagorði.
Lesa meira

Innritun í dagskóla á vorönn 2017

Innritun í dagskóla á vorönn 2017 fer fram á www.menntagatt.is dagana 1. til 30. nóvember 2016. Sótt er um rafrænt á www.menntagatt.is og þarf til þess Íslykil, auðkennislykil eða rafræn skilríki. Þeir nemendur sem eiga ennþá veflykil frá lokum 10. bekkjar geta notað hann til að sækja um.
Lesa meira

Grunndeild rafiðna fær góða gjöf

Fimmtudaginn 29. September komu góðir gestir í heimsókn. Þar voru á ferðinni aðilar frá Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ), samtökum rafverktaka (SART) og félagi ...
Lesa meira

Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um stöðu framhaldsskólanna

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra lýsir yfir áhyggjum af fjárhagsstöðu framhaldsskóla í landinu. Fram hefur komið að framlög til framhaldsskóla dugi...
Lesa meira

Forvarnarmánuður

Október er forvarnarmánuður í FSu. Forvarnarfulltrúi hefur í samvinnu við Skólann í okkar höndum teymið unnið að dagskrá fyrirlestra og fræðsluerinda af &ya...
Lesa meira

Landinn skoðar veggjalist

Veggurinn góði er farinn að vekja athygli út fyrir hreppamörk og þykir okkur sem að honum standa þetta afar ánægjulegt. Hvaða vegg eru manneskjurnar að tala um kann einhver að spy...
Lesa meira

Frjálsíþróttaakademía FSu

 Miðvikudaginn 18. september hóf Frjálsíþróttakademían sitt annað starfsár en á dögunum var samstarfssamningur milli Frjálsíþróttadeilar UMF.Selfos...
Lesa meira

Ganga yfir Fimmvörðuháls

Nemendur í útivistaráfanga Fsu gengu yfir Fimmvörðuháls þriðjudaginn 6. september sl. Um nokkuð stóran hóp var að ræða eða 38 nemendur og þrjá kennara...
Lesa meira