Fréttir

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni fer fram í öllum framhaldsskólum landsins að morgni þriðjudags 15. október 2019. Í FSu er keppnin í stofu 203 kl. 8:15 Nemendur fá leyfi í þeim tímum sem þeir missa af vegna keppninnar. Íslenska stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara standa fyrir keppninni. Eldri keppnir og frekari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://stae.is/stak/keppnin Aðgangur ókeypis :)
Lesa meira

Góðgerðadagar

Liðin vika var svokölluð góðgerðarvika í skólanum, en þá stóð nemendafélag skólans fyrir alls konar uppákomum sem allar höfðu það að markmiði að safna peningum til góðgerða.
Lesa meira

EKki vera fáviti

Braganemendur og kennarar fengu góða heimsókn í liðinni viku, en þá flutti Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesturinn Ekki vera fáviti.
Lesa meira

Vélvirkjunarnemar á ferð og flugi

Nemendur í vélvirkjun fóru nýverið á Sjávarútvegsýninguna sem haldin var í Laugardagshöll
Lesa meira