Fréttir
Dagskrá og opnunartími næstu vikna
20.12.2024
Í dag er síðasti kennsludagur haustannar. Önninni lýkur ekki formlega fyrr en á nýju ári. Skrifstofa skólans verður lokuð yfir jól og áramót. Hún opnar fimmtudaginn 2. janúar kl. 8:00.
Lesa meira
Uppfært skóladagatal
09.12.2024
Búið er að uppfæra dagatal skólans fyrir skólaárið 2024 - 2025.
Lesa meira
Ekki verkfall í FSu 1. febrúar
05.12.2024
Eftirfarandi tilkynning barst skólanum fyrr í dag:
Stjórnir og samninganefndir Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hafa tekið þá ákvörðun að verkföll hefjist ekki aftur í FSu verði enn ósamið í kjaradeilunni þann 1. febrúar. Í staðinn munu hugsanlegar aðgerðir beinast að öðrum framhaldsskólum strax í febrúar.
Lesa meira