Fréttir

Ljósmyndamaraþon

Ljósmyndamaraþon var haldið á Kátum dögum eins og undanfarin ár. Að þessu sinni tóku 22 lið (55 nemendur) þátt í keppninni en 19 lið skiluðu inn myndum.  Dómnefnd dæmdi bestu myndaseríuna og bestu myndir í hverjum flokki. Ver...
Lesa meira

Snæfell á fimmtudag

Fimmtudaginn 26. febrúar leikur FSu við Snæfell í úrvalsdeildinni í körfu. Leikurinn fer fram í Iðu og hefst kl. 19:15.
Lesa meira

Frumkvöðlar kynna vinnu sína

Annar hópurinn af tveimur í frumkvöðlafræði er farinn að kynna afurðir sínar. Hópurinn stofnaði fyrirtæki undir nafninu Sælar JA og selur nú kamba og hárspangir sem hönnuðurinn, Álfheiður Björk, framleiðir sjálf. Þessar vör...
Lesa meira

Kátir dagar og Flóafár

Kátir dagar hófust um hádegi á miðvikudag og standa til loka skóladags á fimmtudag. Á föstudag tekur síðan hið magnaða Flóafár við.
Lesa meira

Gegn ofbeldi

Í fyrsta tíma á þriðjudag var haldið húsþing með nemendum skólans og starfsfólki í Iðu. Til samkomunnar var boðað af skólayfirvöldum og nemendaráði til að ræða tvo alvarlega atburði sem áttu sér stað í skólanum n
Lesa meira

Selfoss Íslandsmeistari

Lið Selfoss kom, sá og sigraði á Íslandsmóti FSÍ í hópfimleikum 13-18 ára sem haldið var á Selfossi um helgina.  Keppnin var mikil og hörð enda öll sterkustu lið landsins mætt til leiks til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 
Lesa meira

Sigur í körfunni

FSu-liðið í körfu vann góðan sigur á Breiðabliki í Smáranum á föstudagskvöldið, 77:96. Liðið náði góðu forskoti í 2. leikhluta og hélt því til leiksloka. Sigurinn fór langt með að tryggja áframhaldandi veru FSu í úrva...
Lesa meira

Samvinna um forvarnir

Þriðjudaginn 10. febrúar fékk skólinn heimsókn frá fjórum félagsmála- og tómstundafulltrúum á Suðurlandi, þeim Braga Bjarnasyni, Jóhönnu Hjartardóttur, Jóni Pétri Róbertssyni og Ragnari Sigurðssyni. Þeir sem sátu fundinn me...
Lesa meira

Foreldrafélag FSu

Fimmtudagskvöldið 12. febrúar var haldinn stofnfundur Foreldrafélags FSu. Anna Margrét Magnúsdóttir Selfossi var kjörin formaður hins nýja félags. Aðrir í stjórn eru Kristjana Kjartansdóttir Laugarvatni, Dagný Magnúsdóttir Þor...
Lesa meira

Gengið á Inghól

Fjallgönguhópurinn ÍÞR 3Ú1 fór í sína aðra göngu í gær, laugardaginn 14. febrúar.  Að þessu sinni voru það 33 göngugarpar sem lögðu leið sína á Ingólfsfjall. Gengið var upp frá Alviðru og lítið stoppað fyrr en á...
Lesa meira