Fréttir

FSu - Þór Ak.

Fimmtudagskvöldið 29. janúar keppir FSu við Þór frá Akureyri í IcelandExpress-deildinni. Leikurinn fer fram í Iðu og hefst kl. 19:15.
Lesa meira

Rakel í Eurovision

Rakel Magnúsdóttir íþróttakennari og Eurovisionstjarna stígur á sviðið í undankeppni sjónvarpsins fyrir Eurovision næstkomandi laugardag. Rakel skipar sönghópinn ELEKTRA ásamt Hildi systur sinni og fjórum öðrum stelpum. Varla þa...
Lesa meira

Gengið á Búrfell

Laugardaginn síðsta fóru nemendur í áfanganum ÍÞR 3Ú1 (Fjallgöngur og útivist) í gönguferð á Búrfell í Grímsnesi.  Ágætis veður var til að byrja með en þegar upp kom tók við hávaðarok og haglél.  Göngugarpar létu þ...
Lesa meira

Sjálfsmatsvinna

Í fundatíma föstudaginn 23. janúar var haldið áfram vinnu við sjálfsmat skólans. Unnið er eftir skosku sjálfsmatskerfi sem nefnist "How good is our school". Byggist það meðal annars á því að settar eru fram fullyrðingar um star...
Lesa meira

Kreppan og kennarinn

Fræðslufundur í fundaröðinni „Kreppan og kennarinn” var haldinn fimmtudagskvöldið 22. janúar í FSu. Oddur S. Jakobsson dró saman upplýsingar um efnahagsástandið, orsakir og afleiðingar þess, með vísan til dæmisögu Ingibjargar ...
Lesa meira

Rómeó og Júlía í FSu

Leikfélag Nemendafélags FSu er nú búið að velja verk til sýningar og hefur hafið æfingar. Verkið er hvorki meira né minna en unglingadramað Rómeó og Júlía í leikstjórn Ólafs Jens Sigurðarsonar. Útlit er fyrir metnaðarfulla og...
Lesa meira

FSu úr leik

Lið FSu tapaði fyrir Kvennaskóladrengjum í Gettu betur á fimmtudagskvöldið, 14:17, og eru okkar menn þar með úr leik í keppninni að þessu sinni.
Lesa meira

Kennarinn og kreppan

  Kennarasamband Íslands verður með fund fyrir félagsmenn sína í FSu í kvöld, fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00 Fundarefni verður:Eiríkur Jónsson og Elna Katrín Jónsdóttir fjalla um hlutverk stéttarfélaga í því ástandi sem n...
Lesa meira

Opin kóræfing

Kór FSu hélt opna æfingu í miðrýminu á mánudaginn var. Einsöngvarar voru Karítas Harpa, Arna Lára og Unnur Ósk. Meira af kórstarfinu síðar.
Lesa meira

Franskan í bíó

Mánudaginn 19. janúar fóru nemendur og kennari í frönsku 403 og 513 í bíóferð til Reykjavíkur. Fyrir valinu varð myndir Entre les murs (Skólabekkurinn), opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir.  
Lesa meira