22.03.2009
Nemendur í Við 133, frumkvöðlafræði, taka þátt í vörumessu Ungra frumkvöðla í Smáralindinni ásamt nemendum annarra framhaldsskóla sem tilheyra Fyrirtækjasmiðjunni. Vörumessan verður formlega opnuð klukkan 16 á föstudag og ...
Lesa meira
22.03.2009
Fimmtudaginn 19. mars komu 10 nemendur Grunnskólans á Hellu í heimsókn í FSu. Álfhildur náms- og starfsráðgjafi tók á móti þeim og sýndi þeim skólann og Bjarni Rúnarsson formaður nemendafélagsins sagði frá félagslífi skólan...
Lesa meira
20.03.2009
Þriðjudaginn 17. mars komu 26 nemendur úr 10. bekk Flúðaskóla í heimsókn í FSu. Agnes náms- og starfsráðgjafi kynnti þeim námsframboð og húsakynni skólans og Bjarni Rúnarsson formaður nemendafélagsins sagði frá félagslíf...
Lesa meira
18.03.2009
Dagana 18. og 19. mars er bryddað upp á þeirri nýjung í FSu að flokka fólk eftir stjörnumerkjum. Dagskráin hófst að morgni miðvikudagsins með því að allir fengu afhenta boli í sínum stjörnumerkjum og 2. kennslustund dagsins var ...
Lesa meira
18.03.2009
Í gær, þriðjudaginn 17. mars, var haldin Stærðfræðikeppni grunnskólanema á Suðurlandi. Um 60 nemendur úr 8., 9. og 10. bekkjum grunnskólanna á Suðurlandi mættu til keppninnar í ár. Úrslitanna er að vænta um eða upp úr næstu...
Lesa meira
17.03.2009
Laugardaginn 14. mars fóru 26 nemendur í fjallgöngu- og útivistarhópnum ásamt Sverri kennara í sína þriðju göngu á önninni. Að þessu sinnin var gengið á Reykjafjall við Hveragerði. Lagt var af stað frá sundlauginni í Laugar...
Lesa meira
17.03.2009
Ný streyma grunnskólanemar i FSu til að kynna sér námsframboð skólans og annað sem þar er í boði. Á dögunum fengum við heimsókn úr Sunnulækjarskóla. Þar voru á ferðinni 4 nemendur af starfsbraut ásamt kennara og stuðningsful...
Lesa meira
15.03.2009
Níu kanadískir kennaranemar munu dvelja næstu 6 vikur í æfingakennslu í FSu. Þetta eru nemendur við School of Education at St. Francis Xavier University í Antigonish, Nova Scotia, en þann skóla heimsóttu einmitt velflestir kennarar v...
Lesa meira
15.03.2009
Námsráðgjafar skólans kynntu starfsemi sína við kertaljós á kennarafundi sl. föstudag. Einnig var bryddað upp á fleiri nýjungum á fundinum, svo sem happdrætti þar sem vinningar voru ýmiss konar þjónusta í boði námsráðgjafa...
Lesa meira
15.03.2009
Fimmtudaginn 12. mars kom danskur menntaskólabekkur í heimsókn í FSu. Þetta voru 19 nemendur á 2. ári (17-18 ára) og 2 kennarar úr Odder Gymnasium, sem er skammt sunnan Árósa á Jótlandi.
Lesa meira