27.03.2009
Fimmtudaginn 26. mars fóru nemendur úr BRI172 með kennara sínum í heimsókn í höfuðstöðvar Bridgesambands Íslands ásamt nemendum úr Menntaskóla Kópavogs. Þar sem sett var upp létt keppni undir öruggri stjórn keppnisstjó...
Lesa meira
27.03.2009
Fimmtudaginn 26. mars fóru um 80 nemendur í LKN með 7 kennurum í hina hefðbundnu Menningarferð til Reykjavíkur. Farið var í Alþingi, á Þjóðminjasafnið, í Listasafn Reykjavíkur, á miðbæjar- og Kringlurölt, og loks í Borgarleik...
Lesa meira
27.03.2009
Dagana 27. mars til 3. apríl fáum við í heimsókn 22 menntaskólanemendur og 2 kennara frá Saint Nazaire í Frakklandi. Nemendurnir munu dvelja á heimilum nokkurra nemenda FSu. Á döfinni er að ferðast aðeins um landið og skoða t.d. Re...
Lesa meira
27.03.2009
Fimmtudaginn 26. mars komu gestir frá Keili og kynntu starfsemi skóla síns. Keilir býður upp á fjölbreytt nám, svo sem fyrir verðandi atvinnuflugmenn, flugþjóna og flugumferðarstjóra, einka- og íþróttaþjálfara, öryggisverði og ...
Lesa meira
25.03.2009
Miðvikudaginn 25. mars voru afhent verðlaun fyrir sigur í forritunarkeppni framhaldsskólanna. Verðlaunahafarnir úr FSu, Jónatan Óskar Nilsson og Sigurður Fannar Vilhelmsson, afhentu kennara sínum, Ragnari Geir Brynjólfssyni, hinn glæsi...
Lesa meira
24.03.2009
Föstudaginn 20. mars fóru nemendur úr Fra 513 í Borgarleikhúsið með kennara sínum, Hrefnu Clausen, á leikritið Óskar og bleikklædda konan.Verkið er einleikur, leikgerð franska höfundarins Eric-Emmanuel Schmitt úr samnefndri bók se...
Lesa meira
24.03.2009
Föstudaginn 20. mars var haldið námskeið í járningum, ætlað nemendum í hestamennsku við skólann. Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari kenndi fólkinu réttu handtökin við hófasnyrtingu, skeifnaréttingar og járningarnar sj...
Lesa meira
24.03.2009
Kennarafélag FSu hélt almennan félagsfund föstudaginn 20. mars. Meðal annars var rætt um horfurnar í skóla- og kjaramálum og ýmsa möguleika sem bjóðast félögum Kennarasambandsins í gegnum Orlofssjóð. Helgi Hermannsson formaður K...
Lesa meira
23.03.2009
Fimmtudaginn 19. mars sóttu þau Anna Þóra, Brynhildur, Ester Bergmann, Guðríður, Hulda, Hörður, Jóna, Jóhanna og Pálína málþing um félagslega stöðu barna með sérþarfir. Málþingið var haldið á vegum Sjónarhóls, ráðgjaf...
Lesa meira
22.03.2009
Jónatan Óskar Nilsson og Sigurður Fannar Vilhelmsson úr FSu ásamt Gabríel A. Péturssyni úr FSn mynduðu liðið Hash Collision sem sigraði í Alfa-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Keppnin fór fram laugardaginn 21. mars í H
Lesa meira