Fréttir

Úrslit ráðast í körfunni

Körfuknattleikslið FSu leikur tvo leiki á næstu dögum. Í þeim ræðst hvort liðið kemst í úrslitakeppni 8 efstu liða, heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni eða fellur jafnvel í 1. deild. Fyrri leikurinn er gegn Grindavík á útive...
Lesa meira

Skólanefndarfundur

Haldinn var fundur í skólanefnd að morgni fimmtudagsins 5. mars. Á fundinum voru rædd ýmis mál, m.a. alvarlegir atburðir sem átt hafa sér stað í skólanum, félagstarf nemenda, forvarnir og forvarnaáfangi (FOV171), niðurstöður ...
Lesa meira

Foreldrar funda

Að kvöldi 4. mars hélt stjórn foreldrafélags FSu sinn fyrsta fund. Örlygur skólameistari og Þórarinn aðstoðarskólameistari mættu á fundinn. Á myndinni eru frá vinstri: Dagný Magnúsdóttir, Emma Guðnadóttir, Anna Margrét Magnú...
Lesa meira

Námskeið í rafiðnadeild

Á Kátum dögum voru haldin tvö námskeið fyrir nemendur í grunndeild rafiðna; annars vegar að setja endabúnað á háspennustrengi og hins vegar að setja saman ljóðsleiðara. Um kennsluna sá Friðrik Jósefsson sem á árum áður kenn...
Lesa meira

Meiri hestamennska

Á þessari önn er haldið úti nýjum áfanga í reiðmennsku á hestamennskubrautinni við FSu, REM501. Með áfanganum er hafinn undirbúningur að því að þróa nám og kennslu á þriðja ári í reiðmennsku og hestamennsku. Stefnt er a
Lesa meira

Námskeið í raunfærnimati

Agnes Ósk og Anna Fríða náms- og starfsráðgjafar sóttu í síðustu viku tveggja daga þjálfun í svokölluðu raunfærnimati, en það snýst meðal annars um að meta starfsreynslu og þekkingu fólks á vinnumarkaði til eininga í skó...
Lesa meira

Tap í körfunni

FSu tapaði naumlega fyrir ÍR á útivelli á sunnudagskvöldið, 80:83. Næstu leikir eru gegn Grindavík á útivelli nk. föstudag og sunnudaginn 8. mars gegn Stjörnunni í Iðu.
Lesa meira

Flóafár

Á föstudaginn var haldið hið eina sanna Flóafár. Fimm lið mættu til leiks, helguðu sér svæði í skólanum og undirbjuggu liðsmenn. Fyrir upphitun brugðu allir sér út í slydduna og sýndu hug sinn til skólans með því að fað...
Lesa meira

Kórinn hjá Loga

Föstudagskvöldið 6. mars kemur kór FSu fram í þættinum Logi í beinni. Kórinn flytur nokkur lög úr Queen prógammi sínu en þann 12. mars n.k. verða risa Queen tónleikar kórsins í Fífunni. Þar koma einnig fram Djassband Suðurl...
Lesa meira

Snæfell stal sigrinum

FSu tapaði naumlega fyrir Sæfelli á fimmtudagskvöldið í æsispennandi leik, 67:68. FSu átti á brattann að sækja í fyrri hálfleik en náði að vinna upp muninn þegar leið á leikinn. Liðið var með 1 stigs forystu þegar 3 sekú...
Lesa meira