Fréttir
Söngvarar óskast!
09.01.2012
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands getur bætt við sig nokkrum söngvurum. Aðalverkefni annarinnar eru tónleikar með tónlist hljómsveitarinnar THE BEATLES. Áhugasamir hafi samband við stjórnanda kórsins Stefán Þorleifsson (stebbi@tonli...
Lesa meira
Stundatöflugerð lokið
08.01.2012
Ása Nanna Mikkelsen og Björgvin Eyjólfur Björgvinsson unnu hörðum höndum yfir jólin og um áramótin að stundatöflugerð. Þeim er þökkuð vel unnin störf. Nemendur geta breytt stundaskrám 9. Og 10. janúar ef nauðsyn krefur.
Lesa meira