Fréttir

Gestakennarar í hárdeildinni í Hamri

Á dögunum fékk grunndeild hársnyrtiiðnar þær Elínu Gestsdóttur og Viktoríu Venus, sem eru hársnyrtar à Bylgjum og Börtum í heimsókn og sáu þær um kennslu í stríputækni.
Lesa meira

Fab Lab – hvað er það?

FSu býður nú í fyrsta skipti upp á áfanga í svo kölluðu Fab Lab. Fab Lab kemur af ensku orðunum Fabrication Laboratory og er eins konar framleiðslu tilraunastofa og stafrænt verkstæði. Hugmyndin á rætur sínar að rekja til Center for Bits and Atoms hjá MIT háskólanum í Massachusetts í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Góð skógjöf

Vélaverkstæði Þóris gaf skólanum nýverið 14 pör af öryggisskóm fyrir nemendur í grunndeild bíliðna,- málmiðna og vélvirkja. Skórnir nýtast við suðukennslu og auka á öryggi nemenda þegar unnið er í verklegum tímum.
Lesa meira