Fréttir
Vetrarleikar FSu 2019
03.03.2019
Vetrarleikar FSu voru haldnir á Kátum dögum Fjölbrautaskóla Suðurlands á félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Þrátt fyrir smá rigningu og erfitt færi vegna ísingar á vellinum tókst framkvæmdin vel
Lesa meira
Menningarferð frönskunemenda
01.03.2019
Föstudaginn 8. febrúar fóru 13 frönskunemendur í FSu ásamt kennurum sínum Hrefnu Clausen og Örlygi Karlssyni með litlum langferðabíl frá Guðmundi Tyrfingssyni í menningarferð til Reykjavíkur.
Lesa meira