21.11.2010
Þær Elín Hauksdóttir formaður fræðslunefndar Flóahrepps og Kristín Sigurðardóttir skólastjóri Flóaskóla komu í heimsókn í FSu á Degi íslenskrar tungu og ræddu við skólameistara, áfangastjóra og námsferilsstjóra um ...
Lesa meira
19.11.2010
Þrír nemendur úr FSu sigruðu á dögunum í svonefndri sketsakeppni Umhverfisstofnunar. Þetta eru þeir Sigurjón Fjalar Sighvatsson, Jónas Ellertsson og Aron Nökkvi Ólafsson. Tilgangur keppninnar var að kynna Svaninn, norræna umhverfism...
Lesa meira
18.11.2010
Nemendur á sjúkraliðabraut hafa nú lokið verklegu prófi í hjúkrun. Er fyrirkomulagið þannig að hver nemi dregur miða með verkefni á og vinnur það verkefni á korteri. Prófdómari var Katrín Ósk Þorgeirsdóttir hjúkrunarf...
Lesa meira
15.11.2010
Þetta haustið hefur Sam-hópurinn á Sjúkraliðabraut haldið úti samsæti og hittingi h-eldri nema í hádeginu á mánudögum og fimmtudögum, frá 12:20 til 13:20, í suðausturhorni nemendamötuneytisins. Byrjað var á daglegu sam...
Lesa meira
15.11.2010
Mánudaginn 15. nóvember komu góðir gestir á sjúkraliðabraut skólans. Þetta voru þau Margrét Auður Óskarsdóttir formaður Suðurlandsdeildar Sjúkraliðafélagsins, Birkir Högnason formaður Ungliðadeildar Sjúkraliðafélagsins o...
Lesa meira
12.11.2010
Systurnar Margrét Harpa og Þuríður Marín Jónsdætur sigruðu í söngkeppni FSu 2010 sem haldin var í Iðu fimmtudaginn 11. nóvember. Þær sungu lagið Take Me or Leave Me úr söngleiknum Rent. Í öðru sæti varð Írena Víglu...
Lesa meira
11.11.2010
Björg Pétursdóttir sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu var gestur á kennarafundi miðvikudaginn 3. nóvember. Björg ræddi fyrirhugaðar breytingar á námsskipulagi á framhaldsskólastiginu. Taldi hún þessar breytingar vera kjö...
Lesa meira
11.11.2010
Hinn 28. október var haldinn 700. fundur skólaráðs FSu. Fulltrúar úr nemendaráði, þau Sölvi Þór Hannesson, Laufey Rún Þorsteinsdóttir og Anton Guðjónsson, og Sverrir Ingibjartsson kennari komu færandi hendi með 700-tertur á f...
Lesa meira
11.11.2010
Hin árlega söngkeppni FSu verður haldin næstkomandi fimmtudagskvöld í Iðu. Að þessu sinn ber hún yfirskriftina Diskó hinna dauðu. Tuttugu keppendur þenja raddböndin í 15 lögum við undirleik brúnettubananna í hljómsveitinn...
Lesa meira
11.11.2010
12.-19. nóvember geta nemendur með greiningu um námserfiðleika sótt um lengri próftíma og séraðstæður í lokaprófum hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans. Athugið að nemendur verða líka að tala við kennara sína ef þeir æt...
Lesa meira