Fréttir
Fjölbraut rokkar
08.09.2010
Fæstir sem eiga erindi um ganga Fjölbrautaskóla Suðurlands á skólatíma gætu ímyndað sér að í húsinu æfðu rokkbönd. Á meðfylgjandi mynd má þó sjá nokkra nemendur skólans er stunda nám í áfanganum TÓS 173. Áfanginn byg...
Lesa meira
Lestrarbókin þín á safninu?
07.09.2010
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, 8. september, stendur nú yfir sýning á íslenskum lestrarbókum í stiga Jónasar á bókasafni FSu. Einnig brugðu bókverjur á leik og þýddu eina af heilræðavísum séra Hallgríms Pétursson...
Lesa meira
Doktorsvörn
07.09.2010
Fimmtudaginn 2. september sl. varði Stokkseyringurinn Andrés Ingason doktorsritgerð sína í sameindalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla. Doktorsritgerðin fjallar um tengsl eintakafjöldabreytileika í erfðamenginu við geðklofa. And...
Lesa meira
Námskeið í Olweusi
07.09.2010
Föstudaginn 3. september sóttu Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir verkefnisstjóranámskeið í Olweusarverkefninu gegn einelti sem haldið var í Vallaskóla Selfossi og í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á námskeiðin...
Lesa meira