Fréttir

Vel heppnað Háskólatorg

Miðvikudaginn 16. mars stóð náms- og starfsráðgjöf FSu fyrir Háskólatorgi í miðrýminu í Odda. Þar kynntu allir háskólar á Íslandi, átta talsins, námsframboð sitt fyrir nemendum skólans. Á sama tíma var Europass-ferilskrá...
Lesa meira

Hann á afmæli í haust...

Fjölbrautaskóli Suðurlands verður 30 ára í haust og hafa aðstandendur skólans fullan hug á að halda upp á afmælið með pompi og prakt. Hugmynda hefur verið aflað hjá starfsfólki skólans og fimmtudaginn 10. mars var komið að nem...
Lesa meira

Vandamál í Garðaborg

Stjórnendur skólans, þau Ása Nanna Mikkelsen áfangastjóri, Ragnheiður Ísaksdóttir námsferilsstjóri, Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari og Örlygur Karlsson skólameistari, sóttu á dögunum námskeið Félags íslenskra ...
Lesa meira

Háskólatorg í FSu

Miðvikudaginn 16. mars stendur náms- og starfsráðgjöf FSu fyrir Háskólatorgi. Þar kynna allir háskólar á Íslandi, átta talsins, námsframboð sitt fyrir nemendum skólans. Háskólatorg er haldið í miðrými skólans og hefst kl. ...
Lesa meira

Menntaþing í Gunnarsholti

Menntaþing á vegum SASS var haldið í Gunnarsholti 4. mars sl. Þótti það heppnast ákaflega vel og voru þátttakendur um 80 talsins. Örlygur Karlsson skólameistari og Ragnheiður Ísaksdóttir námsferilsstjóri sóttu þingið fyrir FSu...
Lesa meira

Ný heimasíða NFSu

Nú á dögunum tók Nemendafélag FSu heimasíðuna sína í gegn. Nú er komið glæsilegt nýtt útlit með mörgum viðbótum á síðuna. Til dæmis er hægt að „læka“ og „kommenta“ á allt sem fer inn á síðuna með Smettuaðgang...
Lesa meira

Flóafár og stjörnustríð

Hið árlega Flóafár var haldið sl. föstudag. Þar kepptu 6 lið nemenda í ýmsum þrautum sem kennarar lögðu fyrir þá. Liðin sem mættu til leiks að þessu sinni nefndust Star Wars, Víkingar, Soldater, Latibær, Konungsríkið og ...
Lesa meira

FSu úr leik í Gb

Lið FSu lauk keppni í Gettu betur í sjónvarpinu sl. laugardag. Liðið laut í gras fyrir MRingum í heldur óspennandi keppni. Lokatölur urðu 32:14. Í þættinum var flutt brot úr verki sem leikfélag skólans hefur æft að undanförnu o...
Lesa meira

Frumleg kvöldmessa með Kór FSu

Sunnudaginn 6. mars kl. 20 verður kvöldmessa í Selfosskirkju með Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands. Frumleg framsetning verður þar í fyrirrúmi því kórfélagar munu gera trú og tilveru skil á óhefðbundinn hátt. Kórinn söng í kv
Lesa meira

Brynja kynnt og seld

Í áfanganum Frumkvöðlafræði, Við 133, stofna nemendur fyrirtæki og útbúa og hanna vöru sem þeir bjóða til sölu. Nemendur úr fyrirtækinu Brynja, þau Guðjón Reykdal Óskarsson, Guðjón Gestsson, Halla Kristín Kristinsdóttir...
Lesa meira