Fréttir

Andlát

Þór Vigfússon fyrrverandi skólameistari og kennari við FSu er látinn. Hann lést sunnudaginn 5. maí 2013. Þór var skólameistari við FSu  frá 1983  til 1994. Blessuð sé minning hans.
Lesa meira

Linuxtölvum fjölgar í FSu

Síðasta vetrardag var vinnutölva kerfisstjóra uppfærð sem ekki er í frásögur færandi nema vegna þess að stýrikerfi tölvunnar er af tegundinni Linux. Þetta er fyrsta vinnutölva starfsmanns FSu sem nýtir þetta stýrikerfi en Lin...
Lesa meira