20.12.2009
Allmargir nemendur hlutu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur við brautskráninguna nú, og allmargar viðurkenningar féllu sömu einstaklingunum í skaut.
Bestum heildarárangri náði Sigurður Fannar Vilhelmsson. Fékk hann sér...
Lesa meira
20.12.2009
Föstudaginn 18. desember var brautskráning frá FSu. Alls brautskráðust 76 nemendur, þar af 53 stúdentar.
Skólameistari, Örlygur Karlsson, stýrði athöfninni samkvæmt venju. Aðstoðarskólameistari, Þórarinn Ingólfsson, fl...
Lesa meira
17.12.2009
Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Suðurlands verður föstudaginn 18. desember kl. 14.
Lesa meira
17.12.2009
Hér má sjá nýtt tímakerfi/eyktaskipan sem stuðst verður við á komandi vorönn.
Lesa meira
10.12.2009
Nemendur í áfanganum THL143 (Híbýlahönnun) sýna nú afrakstur vinnu sinnar í sýningarskápunum í Odda. Verkefnið fólst í því að hanna og vinna svonefnt möppuklæði og tengja við það saman tvær til þrjár handverksaðferðir...
Lesa meira
07.12.2009
Nú standa yfir jólapróf í FSu. Prófin eru haldin 2.-10. desember og sjúkrapróf verða föstudaginn 11. desember. Flestir sjá líklega fyrir sér nemendur sitjandi í röðum að glíma við skriflegar spurningar þegar próf ber á góma...
Lesa meira
07.12.2009
Hið árvissa jólaprófahangiket var snætt 3. desember. Alllöng hefð er fyrir því að skólinn bjóði starfsmönnum sínum til slíkrar veislu í byrjun jólaprófanna. Er ekki laust við að sumir hlakki til þessa dagamunar drjúgan hlu...
Lesa meira
07.12.2009
Fimmtudaginn 3. desember funduðu trékallar úr systurskólunum þremur, þ.e. Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Fjölbrautaskóla Vesturlands og FSu, hér í skólanum. Rætt var um nýja námskrá og þrepaskiptingu námsins í samræmi við læ...
Lesa meira
01.12.2009
Föstudaginn 27. nóvember sátu 4 kennarar byggingagreina í FSu hátíðaraðalfund FTB, sem er félag kennara í tré- og byggingagreinum. Fundurinn var haldinn í nýrri og glæsilegri sundlaug Hafnfirðinga, Ásvallalaug. Auk skoðunarfer...
Lesa meira
30.11.2009
Á föstudagsmorguninn birtist herskari af háværum verum í tígrisdýralíki í skólanum. Þarna voru komnir verðandi útskriftarnemar að kveðja skólann, eða dimittera eins og það hefur löngum kallast. Tígrarnir sungu og trölluðu ...
Lesa meira